Segir nokkra á Íslandi hafa fyrirfarið sér vegna skjáfíknar Birgir Olgeirsson skrifar 25. nóvember 2018 20:24 Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur,. Vísir Sálfræðingurinn Eyjólfur Örn Jónsson fullyrðir að nokkrir sem sóttu meðferð hjá honum hafi svipt sig lífi vegna skjáfíknar. Þetta segir hann í þættinum Sítengd sem er sýndur í ríkissjónvarpinu. „Ég hef verið að vinna með einstaklingum sem hafa endað á því að taka eigið líf. Þeir voru á aldrinum fimmtán til tuttugu ára. Sem betur fer hafa þeir ekki verið margir. En það hefur endað þannig,“ er haft eftir Eyjólfi á vef Ríkisútvarpsins. Eyjólfur er sagður hafa sérhæft sig í meðhöndlun á fólki með tölu- eða skjáfíkn. Hann segir flesta sem leita sér hjálpar á Íslandi vera á aldrinum 15 til 25 ára. Hann segir þessa einstaklinga þroskast hægar en jafnaldra sína þar sem þeir taki ekki þátt í lífinu eins og aðrir. Hann segir þessa einstaklinga fasta í vítahring þar sem þeir upplifa tölvuna sem einhverskonar bjargvætt frá depurð og miklu þunglyndi. Tilhugsunin að fara frá tölvunni jafngildi því að deyja. „Þegar það verður raunin, þá sjáum við oft einstaklinga fara yfir það að pissa í flöskur og kúka í kassa jafnvel. Þeir bara stíga ekki upp frá tölvunni því að tilhugsunin er, ef ég stíg upp frá tölvunni þá langar mig ekki að vera til lengur,“ er haft eftir Eyjólfi.Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við Eyjólf í sumar þar sem hann sagðist hafa þjónustað um 3.000 skjólstæðinga vegna tölvufíknar. Hann sagðist þá þekkja dæmi þess að börn hafi hótað að svipta sig í lífi í hvert sinn sem foreldrið reynir að fá það úr tölvunni. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Sálfræðingurinn Eyjólfur Örn Jónsson fullyrðir að nokkrir sem sóttu meðferð hjá honum hafi svipt sig lífi vegna skjáfíknar. Þetta segir hann í þættinum Sítengd sem er sýndur í ríkissjónvarpinu. „Ég hef verið að vinna með einstaklingum sem hafa endað á því að taka eigið líf. Þeir voru á aldrinum fimmtán til tuttugu ára. Sem betur fer hafa þeir ekki verið margir. En það hefur endað þannig,“ er haft eftir Eyjólfi á vef Ríkisútvarpsins. Eyjólfur er sagður hafa sérhæft sig í meðhöndlun á fólki með tölu- eða skjáfíkn. Hann segir flesta sem leita sér hjálpar á Íslandi vera á aldrinum 15 til 25 ára. Hann segir þessa einstaklinga þroskast hægar en jafnaldra sína þar sem þeir taki ekki þátt í lífinu eins og aðrir. Hann segir þessa einstaklinga fasta í vítahring þar sem þeir upplifa tölvuna sem einhverskonar bjargvætt frá depurð og miklu þunglyndi. Tilhugsunin að fara frá tölvunni jafngildi því að deyja. „Þegar það verður raunin, þá sjáum við oft einstaklinga fara yfir það að pissa í flöskur og kúka í kassa jafnvel. Þeir bara stíga ekki upp frá tölvunni því að tilhugsunin er, ef ég stíg upp frá tölvunni þá langar mig ekki að vera til lengur,“ er haft eftir Eyjólfi.Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við Eyjólf í sumar þar sem hann sagðist hafa þjónustað um 3.000 skjólstæðinga vegna tölvufíknar. Hann sagðist þá þekkja dæmi þess að börn hafi hótað að svipta sig í lífi í hvert sinn sem foreldrið reynir að fá það úr tölvunni. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér.
Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira