Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Birgir Olgeirsson skrifar 25. nóvember 2018 18:29 Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Hann óttast ekki málsókn Samherja en segir það koma til greina að leita réttar síns vegna mögulegra ærumeiðinga. Rætt verður við Má Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Við ræðum við Eirík Bergmann um stöðu Brexit-samningsins. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag útgöngusamning Breta úr sambandinu. Á blaðamannafundi var samhljómur um að þetta væri besti og eini mögulegi samningurinn miðað við aðstæður. Framhaldið er nú í höndum breska þingsins. Móðir sex ára drengs sem lagður er í gróft einelti segist algjörlega ráðalaus. Hún sé að bugast á ástandinu. Sérfræðingur í eineltismálum segir nokkuð algengt að börn allt niður í leikskólaaldur verði fyrir einelti. Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Svokallað verkfærasafn hefur nú verið opnað og segja stofnendur markmiðið að auka aðgengi að verkfærum sem ekki væri forsenda fyrir einstakling að fjárfesta í. Til hvers að kaupa sér verkfæri sem fer í geymslu eftir að hafa verið notað í eitt skipti? Við kíkjum á nýja safnið. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Hann óttast ekki málsókn Samherja en segir það koma til greina að leita réttar síns vegna mögulegra ærumeiðinga. Rætt verður við Má Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Við ræðum við Eirík Bergmann um stöðu Brexit-samningsins. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag útgöngusamning Breta úr sambandinu. Á blaðamannafundi var samhljómur um að þetta væri besti og eini mögulegi samningurinn miðað við aðstæður. Framhaldið er nú í höndum breska þingsins. Móðir sex ára drengs sem lagður er í gróft einelti segist algjörlega ráðalaus. Hún sé að bugast á ástandinu. Sérfræðingur í eineltismálum segir nokkuð algengt að börn allt niður í leikskólaaldur verði fyrir einelti. Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Svokallað verkfærasafn hefur nú verið opnað og segja stofnendur markmiðið að auka aðgengi að verkfærum sem ekki væri forsenda fyrir einstakling að fjárfesta í. Til hvers að kaupa sér verkfæri sem fer í geymslu eftir að hafa verið notað í eitt skipti? Við kíkjum á nýja safnið. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira