Pétur Gunnarsson fallinn frá Birgir Olgeirsson skrifar 24. nóvember 2018 19:54 Pétur Gunnarsson var 58 ára gamall. Vísir Blaðamaðurinn Pétur Gunnarsson er látinn, 58 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi eftir að hafa greinst með krabbamein í lok júlí í fyrra. Á ferli sínum kom Pétur víða við. Að loknu stúdentsprófi starfaði hann sem lögreglumaður áður en hann fór út í blaðamennsku. Hann var lengi vel á Morgunblaðinu áður en hann fór yfir á Fréttablaðið þar sem hann var fréttastjóri á fyrstu árum blaðsins. Hann varð síðar meir ritstjóri vefmiðilsins Eyjunnar og vann einnig sem fréttastjóri á Viðskiptablaðinu. Pétur var kvæntur leikskólastjóranum Önnu Margréti Ólafsdóttur en þau áttu þrjú börn og fjölda barnabarna. Sjöunda nóvember síðastliðinn ritaði Pétur færslu á Facebook þar sem hann greindi frá því að nýr kafli væri að hefjast í lífi hans. Meinið hefði sótt á og lyfjameðferð hætt og að fram undan væri flutninga af krabbameinsdeild yfir á líknardeild. Hans hefur verið minnst á Facebook eftir að ljóst var að hann var fallinn frá. Þar á meðal er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem var systir hans. Hún segir Pétur hafa kvatt umvafinn ást fjölskyldu sinnar. Grímur Atlason segist hafa kvatt vin sinn á líknardeildinni í liðinni viku og segist eiga eftir að sakna vinar síns og samtala þeirra. Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson minnist vinar síns Péturs á Facebook sem segir Pétur hafa verið mikið gæðablóð, frábæran blaðamann og skarpan samfélagsrýni. Andlát Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Sjá meira
Blaðamaðurinn Pétur Gunnarsson er látinn, 58 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi eftir að hafa greinst með krabbamein í lok júlí í fyrra. Á ferli sínum kom Pétur víða við. Að loknu stúdentsprófi starfaði hann sem lögreglumaður áður en hann fór út í blaðamennsku. Hann var lengi vel á Morgunblaðinu áður en hann fór yfir á Fréttablaðið þar sem hann var fréttastjóri á fyrstu árum blaðsins. Hann varð síðar meir ritstjóri vefmiðilsins Eyjunnar og vann einnig sem fréttastjóri á Viðskiptablaðinu. Pétur var kvæntur leikskólastjóranum Önnu Margréti Ólafsdóttur en þau áttu þrjú börn og fjölda barnabarna. Sjöunda nóvember síðastliðinn ritaði Pétur færslu á Facebook þar sem hann greindi frá því að nýr kafli væri að hefjast í lífi hans. Meinið hefði sótt á og lyfjameðferð hætt og að fram undan væri flutninga af krabbameinsdeild yfir á líknardeild. Hans hefur verið minnst á Facebook eftir að ljóst var að hann var fallinn frá. Þar á meðal er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem var systir hans. Hún segir Pétur hafa kvatt umvafinn ást fjölskyldu sinnar. Grímur Atlason segist hafa kvatt vin sinn á líknardeildinni í liðinni viku og segist eiga eftir að sakna vinar síns og samtala þeirra. Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson minnist vinar síns Péturs á Facebook sem segir Pétur hafa verið mikið gæðablóð, frábæran blaðamann og skarpan samfélagsrýni.
Andlát Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Sjá meira