Beint útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Birgir Olgeirsson skrifar 24. nóvember 2018 18:04 Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. Það séu ríki og sveitarfélög sem greiði ómannsæmandi laun. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Við ræðum einnig við sérfræðing í netöryggi sem segir gríðarlega aukningu hafa orðið á svikatölvupóstum á íslensku. Ein helsta ástæðan sé að þýðingarforrit á netinu séu orðin mjög góð. Gatnagerð og undirbúningsvinna við nýjan Landspítala er að fullu hafin og verður gömlu Hringbrautinni, sem liggur í gegnum framkvæmdasvæðið, lokað í janúar. Til þess að takmarka hávaða er nú sprengt á föstum tímum í stað þess að nota brothamar. Við skoðum stöðu framkvæmdanna. Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á aðstoð við að laga gömul raftæki. Við ræðum við talsmann Restart Ísland sem segir það vera umhverfismál að framlengja líftíma eldri raftækja í stað þess að henda þeim. Þrátt fyrir að enn sé mánuður í aðfangadag eru borgarbúar nú þegar farnir að undirbúa jólin. Jólatré, jólatónleikar og gríðarstór jólaköttur eru meðal þess sem urðu á vegi fréttastofunnar í höfuðborginni í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira
Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. Það séu ríki og sveitarfélög sem greiði ómannsæmandi laun. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Við ræðum einnig við sérfræðing í netöryggi sem segir gríðarlega aukningu hafa orðið á svikatölvupóstum á íslensku. Ein helsta ástæðan sé að þýðingarforrit á netinu séu orðin mjög góð. Gatnagerð og undirbúningsvinna við nýjan Landspítala er að fullu hafin og verður gömlu Hringbrautinni, sem liggur í gegnum framkvæmdasvæðið, lokað í janúar. Til þess að takmarka hávaða er nú sprengt á föstum tímum í stað þess að nota brothamar. Við skoðum stöðu framkvæmdanna. Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á aðstoð við að laga gömul raftæki. Við ræðum við talsmann Restart Ísland sem segir það vera umhverfismál að framlengja líftíma eldri raftækja í stað þess að henda þeim. Þrátt fyrir að enn sé mánuður í aðfangadag eru borgarbúar nú þegar farnir að undirbúa jólin. Jólatré, jólatónleikar og gríðarstór jólaköttur eru meðal þess sem urðu á vegi fréttastofunnar í höfuðborginni í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira