Segja WOW air ætla að fækka verulega í flotanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2018 15:00 Flugvélar Wow air á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Félagið hyggst leggja átta af þeim tuttugu flugvélum sem félagið er með á leigu. Um er að ræða breytingar í kjölfar kaupa Icelandair Group á ölllu hlutafé í WOW air. Greint var frá kaupum Icelandair Group á WOW air þann 5. nóvember. Kaupin eru háð blessun Samkeppniseftirlitsins og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group föstudaginnn 30. nóvember. Eins og fram kemur í frétt Víkurfrétta gæti fækkun í flugflota WOW air haft keðjuverkandi áhrif á starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fækkun um átta flugvélar svarar til fjörutíu prósenta fækkunar og þar af leiðandi minni vinnu og þjónustu vegna véla flugfélagsins á flugvellinum. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sagðist ekki svara fyrirspurnum símleiðis og vísaði á Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air. Svana er stödd erlendis og lagði til að fyrirspurn yrði send í tölvupósti. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis sagði Svana upplýsingar ekki liggja fyrir. Fréttastofa gæti heyrt í henni um miðja næstu viku. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sem lætur af störfum á næstunni, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið. Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Félagið hyggst leggja átta af þeim tuttugu flugvélum sem félagið er með á leigu. Um er að ræða breytingar í kjölfar kaupa Icelandair Group á ölllu hlutafé í WOW air. Greint var frá kaupum Icelandair Group á WOW air þann 5. nóvember. Kaupin eru háð blessun Samkeppniseftirlitsins og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group föstudaginnn 30. nóvember. Eins og fram kemur í frétt Víkurfrétta gæti fækkun í flugflota WOW air haft keðjuverkandi áhrif á starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fækkun um átta flugvélar svarar til fjörutíu prósenta fækkunar og þar af leiðandi minni vinnu og þjónustu vegna véla flugfélagsins á flugvellinum. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sagðist ekki svara fyrirspurnum símleiðis og vísaði á Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air. Svana er stödd erlendis og lagði til að fyrirspurn yrði send í tölvupósti. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis sagði Svana upplýsingar ekki liggja fyrir. Fréttastofa gæti heyrt í henni um miðja næstu viku. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sem lætur af störfum á næstunni, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið.
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira