Hópmálsókn gegn Airbnb Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. nóvember 2018 07:30 Ma'anit Rabinovich fer fram á um 300.000 krónur í miskabætur og aðrir aðilar að hópmálsókninni gera svipaða kröfu. Getty Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. Lögmenn Ma’anit Rabinovich, íbúa í Vesturbakkabyggðinni Kida og skammtímaleigusala, sögðu við Reuters að aðstandendur hópmálsóknarinnar teldu ákvörðun Airbnb fela í sér alvarlega og ótrúlega mismunun. Rabinovich fer fram á um 300.000 krónur í miskabætur og aðrir aðilar að hópmálsókninni gera svipaða kröfu. „Ákvörðun fyrirtækisins beinist einungis gegn ísraelskum íbúum byggðanna og þetta er gróf mismunun. Þetta er liður í löngu stríði stofnana og fyrirtækja, sem eru að meirihluta full andúðar á gyðingum, gegn Ísraelsríki í heild og Ísraelum sem búa í þessum byggðum,“ sögðu lögmenn Rabinovich aukinheldur. Chris Lehane, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Airbnb, sagði í svari við fyrirspurn Reuters að fyrirtækið hefði fullan skilning á því að málið væri flókið og erfitt. Allri gagnrýni væri vel tekið. Birtist í Fréttablaðinu Ísrael Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. 24. nóvember 2018 07:30 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. Lögmenn Ma’anit Rabinovich, íbúa í Vesturbakkabyggðinni Kida og skammtímaleigusala, sögðu við Reuters að aðstandendur hópmálsóknarinnar teldu ákvörðun Airbnb fela í sér alvarlega og ótrúlega mismunun. Rabinovich fer fram á um 300.000 krónur í miskabætur og aðrir aðilar að hópmálsókninni gera svipaða kröfu. „Ákvörðun fyrirtækisins beinist einungis gegn ísraelskum íbúum byggðanna og þetta er gróf mismunun. Þetta er liður í löngu stríði stofnana og fyrirtækja, sem eru að meirihluta full andúðar á gyðingum, gegn Ísraelsríki í heild og Ísraelum sem búa í þessum byggðum,“ sögðu lögmenn Rabinovich aukinheldur. Chris Lehane, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Airbnb, sagði í svari við fyrirspurn Reuters að fyrirtækið hefði fullan skilning á því að málið væri flókið og erfitt. Allri gagnrýni væri vel tekið.
Birtist í Fréttablaðinu Ísrael Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. 24. nóvember 2018 07:30 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. 24. nóvember 2018 07:30