Jón Arnór: Við erum greinilega svona heimskir körfuboltamenn Árni Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2018 21:30 Jón Arnór í leiknum í kvöld. vísir/bára Hann var stuttur í svörum Jón Arnór Stefánsson og virtist hann þurfa nokkur andartök til að ná saman hugsunum sínum þegar blaðamaður náði tali af honum eftir tap KR fyrir Grindavík fyrr í kvöld. Hann var spurður að því hvað væri að gerast hjá KR og hvort það væri sama upp á teningnum og á móti Njarðvík og komu tvö stutt svör. „Við erum eins og dauðyfli. Sama og var að gerast á móti Haukum,“ sagði Jón Arnór í samtali við Vísi í leikslok. Hann var beðinn um útskýringu á því hvað væri að gerast. „Við erum greinilega svona illa þjálfaðir eða svona vitlausir og heimskir körfuboltamenn eða eitthvað. Þetta eru grundvallaratriði sem við erum að klikka á.“ „Eins og maðurinn sem þú ert að dekka, hvort vill hann fara til vinstri eða hægri, hvað finnst honum þægilegt að gera. Hvað ætlar þú þá að þvinga hann út í?“ „Væntanlega það sem hann vill ekki gera og það er greinilega ekki verið að hamra þessu nægjanlega vel inn í hausinn á mönnum eða menn eru ekki að móttaka það sem verið er að segja við þá. Það er nákvæmlega þannig.“ Jón Arnór var svo spurður að því hvort að landsleikjahléið kæmi á góðum eða slæmum tíma fyrir KR. „Það er ógeðslega slæmt. Það er leiðinlegt að fara með tap inn í það frí en við eigum að vera á betri stað núna en erum það ekki. Við verðum að nota fríið til að þjappa okkur saman og gera þetta betur.“ „Það þarf aðeins að skerpa á hlutunum og vera svona aðeins meiri karakter skilur þú, aðeins að horfa í spegilinn. Kannski erum við það ekki, kannski erum við bara að reyna að kreista fram eitthvað sem við erum ekki.“ „Við erum allavega komnir með mannskapinn til þess að gera eitthvað og við þurfum að fara að sýna eitthvað því annars skiptir þetta engu máli,“ sagði þessi mæti kappi að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Grindavík 84-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld. 22. nóvember 2018 22:00 Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins. 22. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
Hann var stuttur í svörum Jón Arnór Stefánsson og virtist hann þurfa nokkur andartök til að ná saman hugsunum sínum þegar blaðamaður náði tali af honum eftir tap KR fyrir Grindavík fyrr í kvöld. Hann var spurður að því hvað væri að gerast hjá KR og hvort það væri sama upp á teningnum og á móti Njarðvík og komu tvö stutt svör. „Við erum eins og dauðyfli. Sama og var að gerast á móti Haukum,“ sagði Jón Arnór í samtali við Vísi í leikslok. Hann var beðinn um útskýringu á því hvað væri að gerast. „Við erum greinilega svona illa þjálfaðir eða svona vitlausir og heimskir körfuboltamenn eða eitthvað. Þetta eru grundvallaratriði sem við erum að klikka á.“ „Eins og maðurinn sem þú ert að dekka, hvort vill hann fara til vinstri eða hægri, hvað finnst honum þægilegt að gera. Hvað ætlar þú þá að þvinga hann út í?“ „Væntanlega það sem hann vill ekki gera og það er greinilega ekki verið að hamra þessu nægjanlega vel inn í hausinn á mönnum eða menn eru ekki að móttaka það sem verið er að segja við þá. Það er nákvæmlega þannig.“ Jón Arnór var svo spurður að því hvort að landsleikjahléið kæmi á góðum eða slæmum tíma fyrir KR. „Það er ógeðslega slæmt. Það er leiðinlegt að fara með tap inn í það frí en við eigum að vera á betri stað núna en erum það ekki. Við verðum að nota fríið til að þjappa okkur saman og gera þetta betur.“ „Það þarf aðeins að skerpa á hlutunum og vera svona aðeins meiri karakter skilur þú, aðeins að horfa í spegilinn. Kannski erum við það ekki, kannski erum við bara að reyna að kreista fram eitthvað sem við erum ekki.“ „Við erum allavega komnir með mannskapinn til þess að gera eitthvað og við þurfum að fara að sýna eitthvað því annars skiptir þetta engu máli,“ sagði þessi mæti kappi að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Grindavík 84-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld. 22. nóvember 2018 22:00 Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins. 22. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
Leik lokið: KR - Grindavík 84-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld. 22. nóvember 2018 22:00
Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins. 22. nóvember 2018 09:30