Mega ekki veita upplýsingar um vinveitt skip í vari Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2018 14:16 Skipið USNS Zeus í Breiðafirði. Skessuhorn/Þröstur Stórt skip lá í vari í Breiðafirði, skammt frá strönd Snæfellsnes, í vikunni. Fjallað var um skipið á vef Skessuhorns sem vakti athygli á því að skipið væri ómerkt og hvorki að finna á vef Marinetraffic eða Sitewatch. Svör frá vaktstöð siglinga var á þá leið að um vinveitt skip væri að ræða en vaktstöðin mátti engar frekari upplýsingar veita. Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í samtali við Vísi að það sé lítið meira um málið segja, skipið sé vinveitt og hefur leyfi íslenskra stjórnvalda til að liggja í vari á þessum stað. Spurður hver vegna ekki má veita upplýsingar um skipið sagðist Sveinn ekki ætla að tjá sig um það. „Það er hérna með vitund og leyfi íslenskra stjórnvalda. Það er allt það sem við getum gefið upp,“ segir Sveinn. Um er að ræða skipið USNS Zeus sem er á vegum bandaríska sjóhersins en það leggur neðansjávarkapla sem eru notaðir við kafbátaeftirlit og samskipti. Getur skipið lagt 1.600 kílómetra langan kapal á 2.700 metra dýpi. Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira
Stórt skip lá í vari í Breiðafirði, skammt frá strönd Snæfellsnes, í vikunni. Fjallað var um skipið á vef Skessuhorns sem vakti athygli á því að skipið væri ómerkt og hvorki að finna á vef Marinetraffic eða Sitewatch. Svör frá vaktstöð siglinga var á þá leið að um vinveitt skip væri að ræða en vaktstöðin mátti engar frekari upplýsingar veita. Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í samtali við Vísi að það sé lítið meira um málið segja, skipið sé vinveitt og hefur leyfi íslenskra stjórnvalda til að liggja í vari á þessum stað. Spurður hver vegna ekki má veita upplýsingar um skipið sagðist Sveinn ekki ætla að tjá sig um það. „Það er hérna með vitund og leyfi íslenskra stjórnvalda. Það er allt það sem við getum gefið upp,“ segir Sveinn. Um er að ræða skipið USNS Zeus sem er á vegum bandaríska sjóhersins en það leggur neðansjávarkapla sem eru notaðir við kafbátaeftirlit og samskipti. Getur skipið lagt 1.600 kílómetra langan kapal á 2.700 metra dýpi.
Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira