Bein útsending: Hagnýting hugvitsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2018 11:30 Frumkvöðlarnir Einar Stefánsson og Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch hafa bæði stofnað sprotafyrirtæki og þekkja afar vel ferðalagið frá hugljómun til verðmætrar afurða Frumkvöðlarnir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, doktor í líf- og læknavísindum frá Háskóla Íslands, og Einar Stefánsson, prófessor í augnlæknisfræði frá sama skóla, flytja erindi í fundröð Háskóla Íslands, „Hagnýting hugvitsins.“ Þau hafa bæði stofnað sprotafyrirtæki og „þekkja afar vel ferðalagið frá hugljómun til verðmætrar afurðar,“ eins og það er orðað á vef háskólans. Þau munu meðal annars varpa ljósi á þetta ferðalag í erindum sínum, en útsendingu frá Hátíðasal Háskóla Íslands má nálgast hér að neðan.Viðburðurinn stendur yfir frá klukkan 12 til 13 og hefst útsendingin skömmu áður. Söndru Mjöll er lýst sem einum efnilegasta frumkvöðli landsins. Hún hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir nýsköpun og vann ekki fyrir alls löngu aðalverðlaun Evrópudeildar GWIIN-samtakanna, sem veita viðurkenningu til kvenna í nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi. Sandra Mjöll er lífeindafræðingur og hefur starfað sem aðjúnkt við læknadeild Háskóla Íslands og sem framkvæmdastjóri Platome líftækni.Sjá einnig: Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Þá er Einar Stefánsson, prófessor við Háskóla Íslands, og yfirlæknir á augndeild Landspítalans í hópi afkastamestu frumkvöðla Háskóla Íslands. Rétt eins og Sandra þá er Einar margverðlaunaður og hafa rannnsóknir hans margsinnis orðið kveikja að nýsköpun og sprotafyrirtækjum. Nánar má fræðast um þau Einar og Söndru hér. Viðburðurinn hefst sem fyrr segir klukkan 12 og má nálgast útsendinguna hér að neðan. Nýsköpun Tengdar fréttir Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. 22. nóvember 2018 11:18 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Frumkvöðlarnir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, doktor í líf- og læknavísindum frá Háskóla Íslands, og Einar Stefánsson, prófessor í augnlæknisfræði frá sama skóla, flytja erindi í fundröð Háskóla Íslands, „Hagnýting hugvitsins.“ Þau hafa bæði stofnað sprotafyrirtæki og „þekkja afar vel ferðalagið frá hugljómun til verðmætrar afurðar,“ eins og það er orðað á vef háskólans. Þau munu meðal annars varpa ljósi á þetta ferðalag í erindum sínum, en útsendingu frá Hátíðasal Háskóla Íslands má nálgast hér að neðan.Viðburðurinn stendur yfir frá klukkan 12 til 13 og hefst útsendingin skömmu áður. Söndru Mjöll er lýst sem einum efnilegasta frumkvöðli landsins. Hún hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir nýsköpun og vann ekki fyrir alls löngu aðalverðlaun Evrópudeildar GWIIN-samtakanna, sem veita viðurkenningu til kvenna í nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi. Sandra Mjöll er lífeindafræðingur og hefur starfað sem aðjúnkt við læknadeild Háskóla Íslands og sem framkvæmdastjóri Platome líftækni.Sjá einnig: Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Þá er Einar Stefánsson, prófessor við Háskóla Íslands, og yfirlæknir á augndeild Landspítalans í hópi afkastamestu frumkvöðla Háskóla Íslands. Rétt eins og Sandra þá er Einar margverðlaunaður og hafa rannnsóknir hans margsinnis orðið kveikja að nýsköpun og sprotafyrirtækjum. Nánar má fræðast um þau Einar og Söndru hér. Viðburðurinn hefst sem fyrr segir klukkan 12 og má nálgast útsendinguna hér að neðan.
Nýsköpun Tengdar fréttir Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. 22. nóvember 2018 11:18 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. 22. nóvember 2018 11:18
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent