Á undanþágu næstu tíu mánuði Gissur Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2018 12:59 Frá eldi Arnarlax í Patreksfirði. vísir/einar Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári, til að fullnægja öllum kröfum. Umhverfisstofnun hafði fellt starfsleyfi þeirra úr gildi og Matvælastofnun rekstrarleyfin. Það kemur því ekki til þess að slátra þurfi laxi fyrir tímann eða drepa seiði, sem komin eru í eldi. Í tilkynningu frá ráðuneytinu er það orðað sem svo að starfseminni verði hadið í lágmarki til að draga sem mest úr umhverfisáhrifum. Árleg framleiðsla Arnarlax má samkvæmt þessu vera 3,200 tonn og framleiðsla Arctic Sea farm 600 tonn. Allar undanþágur falla svo úr gildi 5. september. Fyrir þann tíma þurfa þau að uppfylla þær umhverfiskröfur sem fram koma í áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna starfsseminnar. Við afgreiðsu málsins aflaði ráðuneytið umsagna frá Skipulagsstofnun og Matvælastofnun sem mæltu með því að fyrirtækjunum yrði veitt tímabundin undanþága. Arnarlax, sem má nú framleiða 3,400 tonn, stefnir í að framleiða 10,700 tonn á ári og Arctic Sea Farm, sem nú framleiðir 600 tonn og stefnir líka í mikla aukningu, telja hvorugt að þessi skipan muni fresta framvindu mála, enda stefni fyrirtækin að því að uppfylla öll skilyrði í tæka tíð. Fiskeldi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári, til að fullnægja öllum kröfum. Umhverfisstofnun hafði fellt starfsleyfi þeirra úr gildi og Matvælastofnun rekstrarleyfin. Það kemur því ekki til þess að slátra þurfi laxi fyrir tímann eða drepa seiði, sem komin eru í eldi. Í tilkynningu frá ráðuneytinu er það orðað sem svo að starfseminni verði hadið í lágmarki til að draga sem mest úr umhverfisáhrifum. Árleg framleiðsla Arnarlax má samkvæmt þessu vera 3,200 tonn og framleiðsla Arctic Sea farm 600 tonn. Allar undanþágur falla svo úr gildi 5. september. Fyrir þann tíma þurfa þau að uppfylla þær umhverfiskröfur sem fram koma í áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna starfsseminnar. Við afgreiðsu málsins aflaði ráðuneytið umsagna frá Skipulagsstofnun og Matvælastofnun sem mæltu með því að fyrirtækjunum yrði veitt tímabundin undanþága. Arnarlax, sem má nú framleiða 3,400 tonn, stefnir í að framleiða 10,700 tonn á ári og Arctic Sea Farm, sem nú framleiðir 600 tonn og stefnir líka í mikla aukningu, telja hvorugt að þessi skipan muni fresta framvindu mála, enda stefni fyrirtækin að því að uppfylla öll skilyrði í tæka tíð.
Fiskeldi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent