Tvö önnur sjónarhorn á áreksturinn hjá þýsku stelpunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 16:00 Sophia Floersch. Mynd/Instagram/vanamersfoortracing Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sophia Floersch, sem er aðeins sautján ára gömul og að keppa í karlaheimi formúlunnar, hryggbrotnaði í slysinu en var með meðvitnund eftir áreksturinn."Everything is working and everything is in order" Sophia Florsch has had surgery lasting nearly ten hours after going airborne at around 171mph. More details on a miracle escape in Formula 3https://t.co/rbHXbucQhHpic.twitter.com/xCtXztLJGq — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Liðið hennar, Van Amersfoort Racing, færði heiminum góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að ellefu klukkutíma aðgerð heppnaðist vel og að það sé ekki lengur óttast um að Sophia sé lömuð. Vísir hefur vísað á myndband með árekstrinum með fréttum sínum og það myndband má sjá hér fyrir neðan.SURVIVOR: 17-year-old Formula 3 driver Sophia Floersch survives a spectacular airborne crash that sent her vehicle through a catch fence in the Formula 3 Macau Grand Prix, suffering a spine fracture. https://t.co/vfdROLAPDHpic.twitter.com/3QyI543LqM — ABC News (@ABC) November 19, 2018Þarna er hinsvegar aðeins boðið upp á eitt sjónarhorn en nú hafa menn grafið upp tvö önnur sjónarhorn á þennan rosalega árekstur. Eftir að hafa séð þessi tvö myndbrot er fólk nú ekkert minna hissa á því að Sophia hafi sloppið svona vel. Hér fyrir neðan má sjá tvö ný sjónarhorn á slysið á sunnudaginn.Crash of Sophia Floersch on 2018 f3 Macau Grand Prix pic.twitter.com/3HzdEc69c1 — postthread.com (@moezsf) November 18, 2018EXCLUSIVE VIDEO of the Sophia Floersch Huge Crash in Macao! Follow in @formulanewsofficial on Instagram to see all details and News!#SophiaFloersch#StayStrongSophia#MacauGPpic.twitter.com/HR3dyZ9rv8 — Official Formula News ™ (@Formula1NewsFON) November 19, 2018Teenage driver @SophiaFloersch is able to move her limbs and is recovering after a marathon spinal operation, following her terrifying airborne crash at the Macau GP Full story here: https://t.co/UoAlYMYBWGpic.twitter.com/OrpTt5W1vo — AFP Sport (@AFP_Sport) November 20, 2018 Formúla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sophia Floersch, sem er aðeins sautján ára gömul og að keppa í karlaheimi formúlunnar, hryggbrotnaði í slysinu en var með meðvitnund eftir áreksturinn."Everything is working and everything is in order" Sophia Florsch has had surgery lasting nearly ten hours after going airborne at around 171mph. More details on a miracle escape in Formula 3https://t.co/rbHXbucQhHpic.twitter.com/xCtXztLJGq — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Liðið hennar, Van Amersfoort Racing, færði heiminum góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að ellefu klukkutíma aðgerð heppnaðist vel og að það sé ekki lengur óttast um að Sophia sé lömuð. Vísir hefur vísað á myndband með árekstrinum með fréttum sínum og það myndband má sjá hér fyrir neðan.SURVIVOR: 17-year-old Formula 3 driver Sophia Floersch survives a spectacular airborne crash that sent her vehicle through a catch fence in the Formula 3 Macau Grand Prix, suffering a spine fracture. https://t.co/vfdROLAPDHpic.twitter.com/3QyI543LqM — ABC News (@ABC) November 19, 2018Þarna er hinsvegar aðeins boðið upp á eitt sjónarhorn en nú hafa menn grafið upp tvö önnur sjónarhorn á þennan rosalega árekstur. Eftir að hafa séð þessi tvö myndbrot er fólk nú ekkert minna hissa á því að Sophia hafi sloppið svona vel. Hér fyrir neðan má sjá tvö ný sjónarhorn á slysið á sunnudaginn.Crash of Sophia Floersch on 2018 f3 Macau Grand Prix pic.twitter.com/3HzdEc69c1 — postthread.com (@moezsf) November 18, 2018EXCLUSIVE VIDEO of the Sophia Floersch Huge Crash in Macao! Follow in @formulanewsofficial on Instagram to see all details and News!#SophiaFloersch#StayStrongSophia#MacauGPpic.twitter.com/HR3dyZ9rv8 — Official Formula News ™ (@Formula1NewsFON) November 19, 2018Teenage driver @SophiaFloersch is able to move her limbs and is recovering after a marathon spinal operation, following her terrifying airborne crash at the Macau GP Full story here: https://t.co/UoAlYMYBWGpic.twitter.com/OrpTt5W1vo — AFP Sport (@AFP_Sport) November 20, 2018
Formúla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira