Skilaboð frá Zlatan í stærsta íþróttablaði Ítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 10:30 Zlatan Ibrahimovic vill spila fótbolta næstu mánuði. Vísir/Getty Ítalska pressan heldur áfram að skrifa um mögulega endurkomu Svíans Zlatan Ibrahimovic í ítalska fótboltann og nýjasta útspilið eru skilaboð frá Zlatan sjálfum í stórblaðinu La Gazzetta dello Sport í dag. Zlatan Ibrahimovic er leikmaður Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni en MLS-liðið missti af úrslitakeppninni og næsta tímabil hefst síðan ekki fyrr en í sumar. Zlatan er því laus næstu mánuðina.#Milan, ora #Ibrahimovic aspetta #Leonardo: direbbe sì anche per 6 mesi https://t.co/EExrm0SGgtpic.twitter.com/4Y2YbNlSgC — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018Zlatan hefur verið sterklega orðaður við AC Milan þar sem hann spilaði á árunum 2011 til 2012. Hann hefur sjálfur rætt þann möguleika alveg eins og forráðamenn AC Milan liðsins. Enginn hefur útilokað að Zlatan spili seinni hluta tímabilsins í Mílanóborg. La Gazzetta dello Sport fékk viðtal við Zlatan Ibrahimovic og þar lætur hann líta út fyrir að hann sé með stjórn á atburðarrásinni.Sulla #Gazzetta in edicola oggi: "Milan, prendimi". Ibra ha voglia del Diavolo Thiago Motta in esclusiva: "Inter, CR7, Mou e..." Marotta-Zhang, l'intesa è totale Giorgetti duro: "Malagò esagera" Stasera #ItaliaUsa: ecco il Mancini-lab E... molto altro! pic.twitter.com/i1TJTav1lJ — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018„Komið og náið í mig,“ hefur La Gazzetta dello Sport eftir þessum 37 ára gamla Svía en þetta yrði þó aðeins sex mánaða samningur. Blaðamaður La Gazzetta dello Sport segir að Zlatan bíði nú bara eftir símtali frá Leonardo, íþróttastjóra AC Milan. Zlatan segir jafnframt að hann ætli ekki að vera með háar launakröfur og sé tilbúinn að gera svona stuttan samning. Leonardo þarf hinsvegar líka að styrkja liðið inn á miðjunni og í vörninni en það leynir sér ekkert að mesta spennan sé fyrir mögulegri endurkomu Zlatans. Ítalski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Ítalska pressan heldur áfram að skrifa um mögulega endurkomu Svíans Zlatan Ibrahimovic í ítalska fótboltann og nýjasta útspilið eru skilaboð frá Zlatan sjálfum í stórblaðinu La Gazzetta dello Sport í dag. Zlatan Ibrahimovic er leikmaður Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni en MLS-liðið missti af úrslitakeppninni og næsta tímabil hefst síðan ekki fyrr en í sumar. Zlatan er því laus næstu mánuðina.#Milan, ora #Ibrahimovic aspetta #Leonardo: direbbe sì anche per 6 mesi https://t.co/EExrm0SGgtpic.twitter.com/4Y2YbNlSgC — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018Zlatan hefur verið sterklega orðaður við AC Milan þar sem hann spilaði á árunum 2011 til 2012. Hann hefur sjálfur rætt þann möguleika alveg eins og forráðamenn AC Milan liðsins. Enginn hefur útilokað að Zlatan spili seinni hluta tímabilsins í Mílanóborg. La Gazzetta dello Sport fékk viðtal við Zlatan Ibrahimovic og þar lætur hann líta út fyrir að hann sé með stjórn á atburðarrásinni.Sulla #Gazzetta in edicola oggi: "Milan, prendimi". Ibra ha voglia del Diavolo Thiago Motta in esclusiva: "Inter, CR7, Mou e..." Marotta-Zhang, l'intesa è totale Giorgetti duro: "Malagò esagera" Stasera #ItaliaUsa: ecco il Mancini-lab E... molto altro! pic.twitter.com/i1TJTav1lJ — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018„Komið og náið í mig,“ hefur La Gazzetta dello Sport eftir þessum 37 ára gamla Svía en þetta yrði þó aðeins sex mánaða samningur. Blaðamaður La Gazzetta dello Sport segir að Zlatan bíði nú bara eftir símtali frá Leonardo, íþróttastjóra AC Milan. Zlatan segir jafnframt að hann ætli ekki að vera með háar launakröfur og sé tilbúinn að gera svona stuttan samning. Leonardo þarf hinsvegar líka að styrkja liðið inn á miðjunni og í vörninni en það leynir sér ekkert að mesta spennan sé fyrir mögulegri endurkomu Zlatans.
Ítalski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira