Röng viðbrögð við gagnastuldi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. desember 2018 06:00 Marriott í Kína. Nordicphotos/AFP Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg. Þetta kom fram í frétt Techcrunch í gær. Hundruð milljóna eru talin kunna hafa lent í því að bankaupplýsingum, jafnvel kortanúmerum, hafi verið stolið. Marriott sendi gestum, sem urðu fyrir stuldinum tölvupóst. Hann kom hins vegar frá einkennilegu léni, email-marriott.com, sem er í vörslu samsteypunnar en skilar ekki niðurstöðu sé það slegið inn í vafra. Aðstandendur netöryggisfyrirtækisins Rendition Infosec keyptu lénið email-marriot.com til þess að benda á að óprúttnir aðilar gætu nýtt sér mistök hótelsamsteypunnar. Sé þetta lén slegið inn í vafra stendur : „Þetta gæti verið netveiðasíða (e. phishing site).“ Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tölvuárásir Tengdar fréttir 500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Persónulegar upplýsingar um 500 milljónum gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þeirra á fyrirtækið. 30. nóvember 2018 13:22 Einn mesti gagnaleki sögunnar Persónulegum upplýsingum 500 milljóna gesta Starwood-hótelfyrirtækisins stolið. Meðal annars bankaupplýsingum, netföngum, vegabréfsnúmerum og heimilisföngum. Lekinn langt frá því að vera sá mesti. 1. desember 2018 07:15 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Sjá meira
Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg. Þetta kom fram í frétt Techcrunch í gær. Hundruð milljóna eru talin kunna hafa lent í því að bankaupplýsingum, jafnvel kortanúmerum, hafi verið stolið. Marriott sendi gestum, sem urðu fyrir stuldinum tölvupóst. Hann kom hins vegar frá einkennilegu léni, email-marriott.com, sem er í vörslu samsteypunnar en skilar ekki niðurstöðu sé það slegið inn í vafra. Aðstandendur netöryggisfyrirtækisins Rendition Infosec keyptu lénið email-marriot.com til þess að benda á að óprúttnir aðilar gætu nýtt sér mistök hótelsamsteypunnar. Sé þetta lén slegið inn í vafra stendur : „Þetta gæti verið netveiðasíða (e. phishing site).“
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tölvuárásir Tengdar fréttir 500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Persónulegar upplýsingar um 500 milljónum gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þeirra á fyrirtækið. 30. nóvember 2018 13:22 Einn mesti gagnaleki sögunnar Persónulegum upplýsingum 500 milljóna gesta Starwood-hótelfyrirtækisins stolið. Meðal annars bankaupplýsingum, netföngum, vegabréfsnúmerum og heimilisföngum. Lekinn langt frá því að vera sá mesti. 1. desember 2018 07:15 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Sjá meira
500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Persónulegar upplýsingar um 500 milljónum gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þeirra á fyrirtækið. 30. nóvember 2018 13:22
Einn mesti gagnaleki sögunnar Persónulegum upplýsingum 500 milljóna gesta Starwood-hótelfyrirtækisins stolið. Meðal annars bankaupplýsingum, netföngum, vegabréfsnúmerum og heimilisföngum. Lekinn langt frá því að vera sá mesti. 1. desember 2018 07:15