Fyrrverandi leiðtogar Katalóníu í hungurverkfalli Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2018 15:33 Frá mótmælum sem fram fóru í mars þegar þeir Sanchez og Turull voru handteknir. EPA/Enric Fontcuberta Fjórir af þeim níu leiðtogum sjálfstæðissinna í Katalóníu sem eru í fangelsi eru nú í hungurverkfalli. Ætlun þeirra er að mótmæla þeirri meðferð sem þeir fengu hjá spænskum dómstólum. Eftir að yfirvöld Katalóníu lýstu yfir sjálfstæði héraðsins í fyrra tóku Spánverjar yfir stjórn héraðsins og fangelsuðu níu leiðtoga sjálfstæðissinna. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir uppreisn og misnotkun á opinberu fé. Síðan þá hafa þeir setið í fangelsi og beðið eftir að réttað verði yfir þeim. Þeir Jordi Sanchez og Jordi Turull tilkynntu á laugardaginn að þeir myndu hætta að borða mat í föstu formi. Það tilkynntu þeir Josep Rull og Joaquim Forn einnig í dag. Þeir hættu að borða í gærkvöldi.Leiðtogarnir fjórir fara fram á að þeir fái sanngjörn réttarhöld. Ríkisstjórn forsætisráðherrans Pedro Sanchez segir að fjórmenningarnir og aðrir leiðtogar Katalóníu í fangelsi muni hljóta sömu málsmeðferð og allir íbúar Spánar og það feli í sér sanngjörn réttarhöld. Sanchez segði það ekki góðar fréttir að þeir væru í hungurverkfalli en komið væri fram við þá í samræmi við lögin.Samkvæmt Guardian fara saksóknarar fram á að allir leiðtogarnir verði dæmdir í allt að 17 ára fangelsi nema Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti Katalóníu. Farið er fram á að hann verði dæmdur í allt að 25 ára fangelsi. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Fjórir af þeim níu leiðtogum sjálfstæðissinna í Katalóníu sem eru í fangelsi eru nú í hungurverkfalli. Ætlun þeirra er að mótmæla þeirri meðferð sem þeir fengu hjá spænskum dómstólum. Eftir að yfirvöld Katalóníu lýstu yfir sjálfstæði héraðsins í fyrra tóku Spánverjar yfir stjórn héraðsins og fangelsuðu níu leiðtoga sjálfstæðissinna. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir uppreisn og misnotkun á opinberu fé. Síðan þá hafa þeir setið í fangelsi og beðið eftir að réttað verði yfir þeim. Þeir Jordi Sanchez og Jordi Turull tilkynntu á laugardaginn að þeir myndu hætta að borða mat í föstu formi. Það tilkynntu þeir Josep Rull og Joaquim Forn einnig í dag. Þeir hættu að borða í gærkvöldi.Leiðtogarnir fjórir fara fram á að þeir fái sanngjörn réttarhöld. Ríkisstjórn forsætisráðherrans Pedro Sanchez segir að fjórmenningarnir og aðrir leiðtogar Katalóníu í fangelsi muni hljóta sömu málsmeðferð og allir íbúar Spánar og það feli í sér sanngjörn réttarhöld. Sanchez segði það ekki góðar fréttir að þeir væru í hungurverkfalli en komið væri fram við þá í samræmi við lögin.Samkvæmt Guardian fara saksóknarar fram á að allir leiðtogarnir verði dæmdir í allt að 17 ára fangelsi nema Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti Katalóníu. Farið er fram á að hann verði dæmdur í allt að 25 ára fangelsi.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira