Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. desember 2018 11:41 Gunnar Gíslason þykir ekki mikið til orðræðu sexmenninganna í Klaustursupptökunum koma. Vísir/Vilhelm „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að,“ segir Gunnar Gíslason bæjarfulltrúi á Akureyri fyrir Sjálfstæðisflokkinn um afsakanir nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna svokölluðu. Hann beinir sjónum sínum sérstaklega að þætti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar leiðtoga Miðflokksins í málinu. „Aldrei hef ég orðið vitni að annarri eins umræðu og birtist okkur hjá sexmenningunum í Miðflokknum og Flokki fólksins um daginn. Það sem mér fannst sínu verra er hvernig þeir hinir sömu stunda nú yfirklór sitt.“ Gunnar beinir kastljósinu að orðræðu Sigmundar og þykir honum ekki mikið til hennar koma. „Jú það er hroki af öðrum að gagnrýna þá þar sem aðrir eru jafnvel miklu verri segir Sigmundur Davíð. Hverjir eru það spyr þá hver heilvita maður, geri ég ráð fyrir.“ Gunnar segir að það sé eins og Sigmundur sé á sérsamningi hjá fréttamönnum og dagskrárgerðarmönnum á Bylgjunni og Stöð 2. „Hann er þannig að þeir muni ekki ganga of nærri honum með spurningar sem gætu komið honum í vandræði.“ Gunnar segist skilja skilaboð Sigmundar á þá leið að nú liggi allir aðrir núverandi og fyrrverandi þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúa undir grun.Að fullu þátttakandi í soranum „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að og segir mér bara eitt, þessir einstaklingar geta ekki setið á Alþingi eftir það sem þeir hafa orðið uppvísir að bæði í orðræðunni sjálfir á barnum og yfirklórinu á eftir.“ Gunnar segir þá einnig að þótt viðkomandi taki ekki beinan þátt í umræðunum en sitji samt sem fastast án þess að mótmæla sé hann „að fullu þátttakandi í soranum“ „Mér finnst virðing Alþingis vera í húfi og ekki var mikið eftir af henni ef marka má skoðanakannanir,“ segir Gunnar. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Einn krefst viðbragða Miðflokks en annar stendur þétt við bak Sigmundar Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. 30. nóvember 2018 13:00 Þingmennirnir á Klaustri skipa alla stjórn Miðflokksins Stjórn Miðflokksins er skipuð fjórum aðilum. Sömu fjórum og komu saman á Klausturbar og ræddu meðal annars kollega sína á Alþingi. 30. nóvember 2018 14:32 Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55 Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2. desember 2018 10:38 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
„Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að,“ segir Gunnar Gíslason bæjarfulltrúi á Akureyri fyrir Sjálfstæðisflokkinn um afsakanir nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna svokölluðu. Hann beinir sjónum sínum sérstaklega að þætti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar leiðtoga Miðflokksins í málinu. „Aldrei hef ég orðið vitni að annarri eins umræðu og birtist okkur hjá sexmenningunum í Miðflokknum og Flokki fólksins um daginn. Það sem mér fannst sínu verra er hvernig þeir hinir sömu stunda nú yfirklór sitt.“ Gunnar beinir kastljósinu að orðræðu Sigmundar og þykir honum ekki mikið til hennar koma. „Jú það er hroki af öðrum að gagnrýna þá þar sem aðrir eru jafnvel miklu verri segir Sigmundur Davíð. Hverjir eru það spyr þá hver heilvita maður, geri ég ráð fyrir.“ Gunnar segir að það sé eins og Sigmundur sé á sérsamningi hjá fréttamönnum og dagskrárgerðarmönnum á Bylgjunni og Stöð 2. „Hann er þannig að þeir muni ekki ganga of nærri honum með spurningar sem gætu komið honum í vandræði.“ Gunnar segist skilja skilaboð Sigmundar á þá leið að nú liggi allir aðrir núverandi og fyrrverandi þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúa undir grun.Að fullu þátttakandi í soranum „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að og segir mér bara eitt, þessir einstaklingar geta ekki setið á Alþingi eftir það sem þeir hafa orðið uppvísir að bæði í orðræðunni sjálfir á barnum og yfirklórinu á eftir.“ Gunnar segir þá einnig að þótt viðkomandi taki ekki beinan þátt í umræðunum en sitji samt sem fastast án þess að mótmæla sé hann „að fullu þátttakandi í soranum“ „Mér finnst virðing Alþingis vera í húfi og ekki var mikið eftir af henni ef marka má skoðanakannanir,“ segir Gunnar.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Einn krefst viðbragða Miðflokks en annar stendur þétt við bak Sigmundar Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. 30. nóvember 2018 13:00 Þingmennirnir á Klaustri skipa alla stjórn Miðflokksins Stjórn Miðflokksins er skipuð fjórum aðilum. Sömu fjórum og komu saman á Klausturbar og ræddu meðal annars kollega sína á Alþingi. 30. nóvember 2018 14:32 Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55 Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2. desember 2018 10:38 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Einn krefst viðbragða Miðflokks en annar stendur þétt við bak Sigmundar Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. 30. nóvember 2018 13:00
Þingmennirnir á Klaustri skipa alla stjórn Miðflokksins Stjórn Miðflokksins er skipuð fjórum aðilum. Sömu fjórum og komu saman á Klausturbar og ræddu meðal annars kollega sína á Alþingi. 30. nóvember 2018 14:32
Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30
Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15
Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55
Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2. desember 2018 10:38