Endurkoma Steph Curry dugði skammt í Detroit Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 09:30 Meistararnir töpuðu í Detroit vísir/getty Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Curry hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en hann skoraði 27 stig í nótt í níu stiga tapi meistaranna. Blake Griffin og Andre Drummond fóru mikinn í liði heimamanna; Griffin með 26 stig og Drummond með 16 stig og 19 fráköst. Það var einnig boðið upp á óvænt úrslit í Madison Square Garden þar sem New York Knicks fékk Milwaukee Bucks í heimsókn. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma og þurfti því að framlengja. Fór að lokum svo að heimamenn í Knicks unnu sjaldgæfan sigur, 136-134. Gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig auk þess að taka 19 fráköst og gefa 7 stoðsendingar en nýliðinn Kevin Knox stal senunni með því að skora 26 stig af bekknum hjá Knicks. Toronto Raptors urðu ekki á nein mistök þegar liðið heimsótti lánlaust lið Cleveland Cavaliers. Lokatölur 95-106 fyrir Raptors þar sem Kawhi Leonard skoraði 34 stig. Þá gerði Boston Celtics góða ferð til Minnesota þar sem liðið vann níu stiga sigur á Timberwolves, 109-118. Gordon Hayward minnti rækilega á sig en hann skoraði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar á þeim 29 mínútum sem hann spilaði.Úrslit næturinnar New York Knicks 136-134 Milwaukee Bucks Detroit Pistons 111-102 Golden State Warriors Washington Wizards 102-88 Brooklyn Nets Cleveland Cavaliers 95-106 Toronto Raptors Houston Rockets 121-105 Chicago Bulls Minnesota Timberwolves 109-118 Boston Celtics Sacramento Kings 111-110 Indiana Pacers NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Curry hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en hann skoraði 27 stig í nótt í níu stiga tapi meistaranna. Blake Griffin og Andre Drummond fóru mikinn í liði heimamanna; Griffin með 26 stig og Drummond með 16 stig og 19 fráköst. Það var einnig boðið upp á óvænt úrslit í Madison Square Garden þar sem New York Knicks fékk Milwaukee Bucks í heimsókn. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma og þurfti því að framlengja. Fór að lokum svo að heimamenn í Knicks unnu sjaldgæfan sigur, 136-134. Gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig auk þess að taka 19 fráköst og gefa 7 stoðsendingar en nýliðinn Kevin Knox stal senunni með því að skora 26 stig af bekknum hjá Knicks. Toronto Raptors urðu ekki á nein mistök þegar liðið heimsótti lánlaust lið Cleveland Cavaliers. Lokatölur 95-106 fyrir Raptors þar sem Kawhi Leonard skoraði 34 stig. Þá gerði Boston Celtics góða ferð til Minnesota þar sem liðið vann níu stiga sigur á Timberwolves, 109-118. Gordon Hayward minnti rækilega á sig en hann skoraði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar á þeim 29 mínútum sem hann spilaði.Úrslit næturinnar New York Knicks 136-134 Milwaukee Bucks Detroit Pistons 111-102 Golden State Warriors Washington Wizards 102-88 Brooklyn Nets Cleveland Cavaliers 95-106 Toronto Raptors Houston Rockets 121-105 Chicago Bulls Minnesota Timberwolves 109-118 Boston Celtics Sacramento Kings 111-110 Indiana Pacers
NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum