„Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 1. desember 2018 13:07 Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Vísir/Vilhelm Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Sjá meira
Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Sjá meira
Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00
Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00