„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Kjartan Kjartansson skrifar 18. desember 2018 16:03 Ekkert lát er á mótmælum gulu vestanna í Frakklandi. Vísir/AP Mótmælendur sem kalla sig „gulu vestin“ stöðvuðu umferð á hraðbrautum í Frakklandi þegar þeir kveiktu í vegtollahliðum í dag. Nokkrir hafa látist í umferðarslysum við vegartálma sem mótmælendurnir hafa komið upp víða um landið undanfarnar vikur. Rekstraraðili tollahliðanna segir að mótmælendur hafi komið saman á um fjörutíu stöðum um landið, sérstaklega í sunnanverðu Frakklandi. Þeir hafi sölsað undir sig hliðin og kveikt í sumum þeirra. Loka þurfti hraðbrautum sums staðar vegna mótmælanna, að sögn Reuters. Gulu vestin byrjuðu að loka vegum og hringtorgum um miðjan nóvember. Upphaflega beindust mótmæli þeirra að hækkun ríkisstjórnarinnar á eldsneytisskatti. Emmanuel Macron, forseti, lúffaði með hækkanirnar í skugga mótmælanna sem fóru harðandi. Þau hafa engu að síður haldið áfram og beinast nú gegn efnahagsstefnu forsetans almennt. Mótmælendur í gulum vestum hafa kveikt í bílum, farið ránshendi um búir og flogist á við lögreglu í París og fleiri borgum síðustu fjóra laugardaga. Hundruð hraðaeftirlitstækja hafa einnig verið skemmd eða eyðilögð í mótmælum undanfarinna vikna. Mótmælendurnir eru einnig sagðir reiðir lækkuðum hámarkshraða. Evrópa Frakkland Tengdar fréttir Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50 Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29 Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44 Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Mótmælendur sem kalla sig „gulu vestin“ stöðvuðu umferð á hraðbrautum í Frakklandi þegar þeir kveiktu í vegtollahliðum í dag. Nokkrir hafa látist í umferðarslysum við vegartálma sem mótmælendurnir hafa komið upp víða um landið undanfarnar vikur. Rekstraraðili tollahliðanna segir að mótmælendur hafi komið saman á um fjörutíu stöðum um landið, sérstaklega í sunnanverðu Frakklandi. Þeir hafi sölsað undir sig hliðin og kveikt í sumum þeirra. Loka þurfti hraðbrautum sums staðar vegna mótmælanna, að sögn Reuters. Gulu vestin byrjuðu að loka vegum og hringtorgum um miðjan nóvember. Upphaflega beindust mótmæli þeirra að hækkun ríkisstjórnarinnar á eldsneytisskatti. Emmanuel Macron, forseti, lúffaði með hækkanirnar í skugga mótmælanna sem fóru harðandi. Þau hafa engu að síður haldið áfram og beinast nú gegn efnahagsstefnu forsetans almennt. Mótmælendur í gulum vestum hafa kveikt í bílum, farið ránshendi um búir og flogist á við lögreglu í París og fleiri borgum síðustu fjóra laugardaga. Hundruð hraðaeftirlitstækja hafa einnig verið skemmd eða eyðilögð í mótmælum undanfarinna vikna. Mótmælendurnir eru einnig sagðir reiðir lækkuðum hámarkshraða.
Evrópa Frakkland Tengdar fréttir Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50 Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29 Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44 Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50
Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29
Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44
Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46