Evrópa Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður. Erlent 30.6.2019 23:01 Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. Erlent 26.1.2019 19:26 Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52 Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti. Innlent 8.1.2019 22:19 Þingmaður þjóðernisflokks varð fyrir alvarlegri líkamsárás Frank Magnitz, þýskur þingmaður þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg þýsku borgarinnar Bremen í gær. Erlent 8.1.2019 08:37 Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Erlent 7.1.2019 15:32 Fimm unglingsstúlkur í afmælisfögnuði fórust í eldsvoða Fimm fimmtán ára stúlkur fórust í eldsvoða í borginni Kozalin í Póllandi í kvöld. Erlent 4.1.2019 23:24 Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. Erlent 29.12.2018 22:22 Birtu myndband af ótrúlegu bílslysi Ökumanninn sakaði ekki. Erlent 27.12.2018 08:46 Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. Erlent 26.12.2018 20:34 Uppreisn gyðinga í Varsjá 1943: Síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn látinn Simcha Rotem er látinn, 94 ára að aldri. Erlent 22.12.2018 23:07 Einn látinn eftir skotárás á veitingastað í Vínarborg Lögregla var kölluð út að Figlmüller, vinsælum veitingastað í hverfinu Lugeck, þar sem árásin átti sér stað. Erlent 21.12.2018 14:02 Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Erlent 21.12.2018 13:40 Hollensk skólastúlka skotin til bana í hjólageymslu Fjölmörg vitni voru að árásinni. Erlent 19.12.2018 23:23 Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 18.12.2018 19:42 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. Erlent 18.12.2018 16:03 Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 16.12.2018 17:35 Loftslagsreglubók vegna Parísarsamkomulagsins samþykkt Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnunni í Katowice í Póllandi. Erlent 15.12.2018 21:41 Sænsk stúlka sakaði þjóðarleiðtoga um að stela framtíð barna Greta Thunberg ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og sagði fulltrúum þar að þeir væru of hræddir við óvinsældir til að þora að grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Erlent 14.12.2018 10:10 Lágmarkslaun á Spáni hækka um 22 prósent um áramót Hækkunin á lágmarkslaunum er sú mesta í landinu í rúm fjörutíu ár. Erlent 12.12.2018 22:44 Svefnleysi og þyngdartap í hungurverkfalli fjögurra Katalóna Katalónsku aðskilnaðarsinnarnir Jordi Sanchez og Jordi Turull eru nú á tólfta degi hungurverkfalls og þeir Joaquim Forn og Josep Rull á sínum níunda. Erlent 11.12.2018 21:50 Macron forseti ávarpar þjóðina og boðar tafarlausar aðgerðir Gulu vestin mótmæltu Emmanuel Macron Frakklandsforseta og ríkisstjórn hans fjórðu helgina í röð. Hann mun ávarpa frönsku þjóðina í kvöld og boða einingu og áþreifanlegar og tafarlausar aðgerðir. Erlent 9.12.2018 22:06 Piketty vill sjá breytta Evrópu Markmið hópsins er að bregðast við ósamstöðu, ójöfnuði og hægri popúlisma í álfunni. Erlent 9.12.2018 22:06 Meirihlutinn fallinn í Belgíu Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag. Erlent 9.12.2018 22:06 Merkel kom frjálslyndum viðhorfum til varnar í kveðjuræðu Í kveðjuræðu sinni sem leiðtogi Kristilegra demókrata varaði Angela Merkel við áskorunum framundan eins og loftslagsbreytingum og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Erlent 7.12.2018 13:40 Andstæðingur bólusetninga hreinsar út vísindaráð Ítalíu Heilbrigðisráðherrann kemur úr flokki popúlista sem hefur lýst efasemdum um bólusetningar og stuðningi við ýmis konar kukl. Erlent 5.12.2018 16:24 Breska ríkisstjórnin niðurlægð á þingi vegna Brexit Ályktun var samþykkt um að ríkisstjórnin hefði lítilsvirt þingið og þingið fær meiri völd til að hafa áhrif á hvað gerist ef Brexit-samningnum verður hafnað. Erlent 5.12.2018 10:52 Vonar að páfinn „sjái villu síns vegar“ vegna ummæla um samkynhneigð Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra sárnar ummæli um samkynhneigð sem nýlega voru höfð eftir Frans páfa. Innlent 4.12.2018 22:37 Attenborough varar þjóðarleiðtoga við hruni siðmenningar manna Enski náttúrufræðingurinn var málsvari íbúa jarðar á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Póllandi. Sagði hann loftslagsbreytingar stærstu ógn mannkyns í árþúsundir. Erlent 3.12.2018 13:54 Segir herlögin þjóna hagsmunum Kremlverja Úkraínskur blaðamaður telur herlögin sem sett voru í Úkraínu í liðinni viku koma til með að grafa undan lýðræðislegum stofnunum þar í landi. Erlent 3.12.2018 10:21 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður. Erlent 30.6.2019 23:01
Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. Erlent 26.1.2019 19:26
Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52
Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti. Innlent 8.1.2019 22:19
Þingmaður þjóðernisflokks varð fyrir alvarlegri líkamsárás Frank Magnitz, þýskur þingmaður þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg þýsku borgarinnar Bremen í gær. Erlent 8.1.2019 08:37
Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Erlent 7.1.2019 15:32
Fimm unglingsstúlkur í afmælisfögnuði fórust í eldsvoða Fimm fimmtán ára stúlkur fórust í eldsvoða í borginni Kozalin í Póllandi í kvöld. Erlent 4.1.2019 23:24
Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. Erlent 29.12.2018 22:22
Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. Erlent 26.12.2018 20:34
Uppreisn gyðinga í Varsjá 1943: Síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn látinn Simcha Rotem er látinn, 94 ára að aldri. Erlent 22.12.2018 23:07
Einn látinn eftir skotárás á veitingastað í Vínarborg Lögregla var kölluð út að Figlmüller, vinsælum veitingastað í hverfinu Lugeck, þar sem árásin átti sér stað. Erlent 21.12.2018 14:02
Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Erlent 21.12.2018 13:40
Hollensk skólastúlka skotin til bana í hjólageymslu Fjölmörg vitni voru að árásinni. Erlent 19.12.2018 23:23
Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 18.12.2018 19:42
„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. Erlent 18.12.2018 16:03
Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 16.12.2018 17:35
Loftslagsreglubók vegna Parísarsamkomulagsins samþykkt Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnunni í Katowice í Póllandi. Erlent 15.12.2018 21:41
Sænsk stúlka sakaði þjóðarleiðtoga um að stela framtíð barna Greta Thunberg ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og sagði fulltrúum þar að þeir væru of hræddir við óvinsældir til að þora að grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Erlent 14.12.2018 10:10
Lágmarkslaun á Spáni hækka um 22 prósent um áramót Hækkunin á lágmarkslaunum er sú mesta í landinu í rúm fjörutíu ár. Erlent 12.12.2018 22:44
Svefnleysi og þyngdartap í hungurverkfalli fjögurra Katalóna Katalónsku aðskilnaðarsinnarnir Jordi Sanchez og Jordi Turull eru nú á tólfta degi hungurverkfalls og þeir Joaquim Forn og Josep Rull á sínum níunda. Erlent 11.12.2018 21:50
Macron forseti ávarpar þjóðina og boðar tafarlausar aðgerðir Gulu vestin mótmæltu Emmanuel Macron Frakklandsforseta og ríkisstjórn hans fjórðu helgina í röð. Hann mun ávarpa frönsku þjóðina í kvöld og boða einingu og áþreifanlegar og tafarlausar aðgerðir. Erlent 9.12.2018 22:06
Piketty vill sjá breytta Evrópu Markmið hópsins er að bregðast við ósamstöðu, ójöfnuði og hægri popúlisma í álfunni. Erlent 9.12.2018 22:06
Meirihlutinn fallinn í Belgíu Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag. Erlent 9.12.2018 22:06
Merkel kom frjálslyndum viðhorfum til varnar í kveðjuræðu Í kveðjuræðu sinni sem leiðtogi Kristilegra demókrata varaði Angela Merkel við áskorunum framundan eins og loftslagsbreytingum og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Erlent 7.12.2018 13:40
Andstæðingur bólusetninga hreinsar út vísindaráð Ítalíu Heilbrigðisráðherrann kemur úr flokki popúlista sem hefur lýst efasemdum um bólusetningar og stuðningi við ýmis konar kukl. Erlent 5.12.2018 16:24
Breska ríkisstjórnin niðurlægð á þingi vegna Brexit Ályktun var samþykkt um að ríkisstjórnin hefði lítilsvirt þingið og þingið fær meiri völd til að hafa áhrif á hvað gerist ef Brexit-samningnum verður hafnað. Erlent 5.12.2018 10:52
Vonar að páfinn „sjái villu síns vegar“ vegna ummæla um samkynhneigð Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra sárnar ummæli um samkynhneigð sem nýlega voru höfð eftir Frans páfa. Innlent 4.12.2018 22:37
Attenborough varar þjóðarleiðtoga við hruni siðmenningar manna Enski náttúrufræðingurinn var málsvari íbúa jarðar á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Póllandi. Sagði hann loftslagsbreytingar stærstu ógn mannkyns í árþúsundir. Erlent 3.12.2018 13:54
Segir herlögin þjóna hagsmunum Kremlverja Úkraínskur blaðamaður telur herlögin sem sett voru í Úkraínu í liðinni viku koma til með að grafa undan lýðræðislegum stofnunum þar í landi. Erlent 3.12.2018 10:21
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent