Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 14:00 Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met. vísir/bára Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Tindastóls í Domino´s-deild karla í körfubolta, setti nýtt met í deildinni þegar að hann skoraði 16 þriggja stiga körfur á móti Breiðabliki í leik liðanna á sunnudagskvöldið. Brynjar bætti gamla metið um eina körfu en Frank Booker eldri skoraði tvívegis fimmtán þrista í leik. Stólarnir hafa verið á mikilli siglinu á tímabilinu eftir komu Brynjars en þeir eru á toppi deildarinnar. „Brynjar er að færa Tindatólsliðið upp á annan stall,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Domino´s-Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins um Brynjar. Stólarnir líta vel út en eru ekki orðnir fullmótaðir og klárar í úrslitakeppnina að mati Kristins Friðrikssonar. „Nei, þeir eru ekki tilbúnir í einhverja úrslitakeppni núna. Þeir líta samt vel út og sýna ákveðinn stöðugleika. Það er það sem að hefur vantað. Þetta púsluspil með að fá Brynjar inn er gríðarlega sterkt,“ sagði Kristinn og Teitur bætti við: „Brynjar er með mikla körfuboltagreind og kann leikinn mjög vel. Hann getur verið mjög þolinmóður og við sem höfum verið lengi í þessu vitum að varnir detta niður á hælana. Brynjar kann að ráðast ekki alltaf á fyrsta möguleika,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Tindastóls í Domino´s-deild karla í körfubolta, setti nýtt met í deildinni þegar að hann skoraði 16 þriggja stiga körfur á móti Breiðabliki í leik liðanna á sunnudagskvöldið. Brynjar bætti gamla metið um eina körfu en Frank Booker eldri skoraði tvívegis fimmtán þrista í leik. Stólarnir hafa verið á mikilli siglinu á tímabilinu eftir komu Brynjars en þeir eru á toppi deildarinnar. „Brynjar er að færa Tindatólsliðið upp á annan stall,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Domino´s-Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins um Brynjar. Stólarnir líta vel út en eru ekki orðnir fullmótaðir og klárar í úrslitakeppnina að mati Kristins Friðrikssonar. „Nei, þeir eru ekki tilbúnir í einhverja úrslitakeppni núna. Þeir líta samt vel út og sýna ákveðinn stöðugleika. Það er það sem að hefur vantað. Þetta púsluspil með að fá Brynjar inn er gríðarlega sterkt,“ sagði Kristinn og Teitur bætti við: „Brynjar er með mikla körfuboltagreind og kann leikinn mjög vel. Hann getur verið mjög þolinmóður og við sem höfum verið lengi í þessu vitum að varnir detta niður á hælana. Brynjar kann að ráðast ekki alltaf á fyrsta möguleika,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30