Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 12. desember 2018 07:14 Lögreglumaður gætir vettvangs við jólamarkaðinn á Kléber-torgi þar sem voðaverkið var framið. Vísir/EPA Mikil leit er nú gerð að byssumanni sem skaut á fólk á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Lögreglan telur sig vita hver þarna var að verki en hann myrti þrjá og særði tólf á markaðnum áður en honum tókst að flýja eftir skotbardaga við hermenn og lögreglu. Talið er að maðurinn sé særður. Innanríkisráðherra Frakka, Christophe Castaner, segir að eftirlit hafi verið hert til muna á landamærum Frakklands og að löggæsluyfirvöld séu á hæsta viðbúnaðarstigi. Þá hefur öryggi á jólamörkuðum, sem eru í flestum bæjum og borgum landsins, verið hert til muna. Sex þeirra sem særðust í árásinni á Kléber-torgi gærkvöldi eru sagðir í alvarlegu ástandi. Nafn mannsins hefur ekki verið gefið upp en hann er sagður tuttugu og níu ára gamall innfæddur íbúi í Strassborg sem lögregla hafði þegar undir eftirliti, vegna gruns um að áforma hryðjuverk. Fyrr um daginn hafði maðurinn flúið þegar lögregla kom heim til hans til að gera húsleit vegna ráns sem framið var í borginni. Handsprengjur fundust í íbúð hans. Hundruð lögreglumanna taka þátt í leitinni að morðingjanum. Ekki er vitað hvað honum gekk til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Nokkrir særðir eftir skotárás í Strassborg Skothvellir heyrðust nærri jólamarkaði. 11. desember 2018 20:22 Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Mikil leit er nú gerð að byssumanni sem skaut á fólk á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Lögreglan telur sig vita hver þarna var að verki en hann myrti þrjá og særði tólf á markaðnum áður en honum tókst að flýja eftir skotbardaga við hermenn og lögreglu. Talið er að maðurinn sé særður. Innanríkisráðherra Frakka, Christophe Castaner, segir að eftirlit hafi verið hert til muna á landamærum Frakklands og að löggæsluyfirvöld séu á hæsta viðbúnaðarstigi. Þá hefur öryggi á jólamörkuðum, sem eru í flestum bæjum og borgum landsins, verið hert til muna. Sex þeirra sem særðust í árásinni á Kléber-torgi gærkvöldi eru sagðir í alvarlegu ástandi. Nafn mannsins hefur ekki verið gefið upp en hann er sagður tuttugu og níu ára gamall innfæddur íbúi í Strassborg sem lögregla hafði þegar undir eftirliti, vegna gruns um að áforma hryðjuverk. Fyrr um daginn hafði maðurinn flúið þegar lögregla kom heim til hans til að gera húsleit vegna ráns sem framið var í borginni. Handsprengjur fundust í íbúð hans. Hundruð lögreglumanna taka þátt í leitinni að morðingjanum. Ekki er vitað hvað honum gekk til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Nokkrir særðir eftir skotárás í Strassborg Skothvellir heyrðust nærri jólamarkaði. 11. desember 2018 20:22 Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Nokkrir særðir eftir skotárás í Strassborg Skothvellir heyrðust nærri jólamarkaði. 11. desember 2018 20:22
Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08