Meirihlutinn fallinn í Belgíu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. desember 2018 08:00 Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag. Getty/ole jensen Ríkisstjórn Belgíu féll um helgina eftir að stærsti flokkur landsins, Bandalag Flæmingja, sagði skilið við ríkisstjórnina. Ástæðan fyrir brotthvarfi flokksins er sú að ríkisstjórnin stefndi að því að undirrita flóttamannasamkomulag Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag en í gær skipaði hann fimm nýja ráðherra í stað þeirra sem sögðu skilið við stjórnina. Brotthvarf Flæmingjanna má einnig rekja til fjölmennra mótmæla sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðnar tvær vikur en fyrirmynd þeirra er mótmælin í grannríkinu Frakklandi. Þrátt fyrir endalok stjórnarinnar mun Michel halda til Marrakesh í Marokkó til að undirrita samkomulagið en til þess hefur hann hlotið nægan stuðning frá meirihluta þingsins. Að því loknu mun hann þurfa að finna nýjan flokk í stjórnarsamstarfið eða að fá flokka úr minnihlutanum til að verja hana falli með hlutleysi sínu. Belgía Birtist í Fréttablaðinu Evrópa Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Ríkisstjórn Belgíu féll um helgina eftir að stærsti flokkur landsins, Bandalag Flæmingja, sagði skilið við ríkisstjórnina. Ástæðan fyrir brotthvarfi flokksins er sú að ríkisstjórnin stefndi að því að undirrita flóttamannasamkomulag Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag en í gær skipaði hann fimm nýja ráðherra í stað þeirra sem sögðu skilið við stjórnina. Brotthvarf Flæmingjanna má einnig rekja til fjölmennra mótmæla sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðnar tvær vikur en fyrirmynd þeirra er mótmælin í grannríkinu Frakklandi. Þrátt fyrir endalok stjórnarinnar mun Michel halda til Marrakesh í Marokkó til að undirrita samkomulagið en til þess hefur hann hlotið nægan stuðning frá meirihluta þingsins. Að því loknu mun hann þurfa að finna nýjan flokk í stjórnarsamstarfið eða að fá flokka úr minnihlutanum til að verja hana falli með hlutleysi sínu.
Belgía Birtist í Fréttablaðinu Evrópa Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira