Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Sylvía Hall skrifar 25. desember 2018 13:32 Þær systur birtu fjölskyldumynd á samfélagsmiðlum með jólakveðjunni í ár en Kendall ákvað sjálf að vera ekki með á myndinni. Getty/Kevin Mazur Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum þar sem má sjá þær systur ásamt börnum þeirra. Athygli vekur að dóttir Rob Kardashian og Blac Chyna, Dream, er einnig á myndinni en samband þeirra systra við Chyna hefur löngum verið stirt. Þá voru margir aðdáendur svekktir að ein Kardashian systirin, Kendall Jenner, var ekki með á myndinni. Khloe Kardashian svaraði þó einum aðdáanda sem gerði athugasemd við þetta á Instagram og sagði Kendall sjálfa hafa ákveðið að vera ekki með þar sem henni þótti sætara að hafa aðeins mæðurnar og börnin. Í Instagram-færslu segir Kim Kardashian að myndatakan hafi verið ákveðin á síðustu stundu vegna mikilla anna. Daginn sem myndin var tekin hafi þær systur uppgötvað að þær væru allar staddar í borginni á sama tíma og því látið verða af myndatökunni. Frá vinstri á myndinni eru þau Mason, Dream, True, Penelope, Reign, Stormi, Chicago, Saint og North. View this post on Instagram CHRISTMAS 2018. This year we waited until the last minute to do a card. Schedules we're changing, my husband was in and out of town. But The day of this card last minute realized we were all together so we had all of our kids come meet us. Kendall and my mom rushed to a meeting after this shoot so this is what we have! As many of us as possible! From our family to yours Merry Christmas @pierresnaps A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Dec 24, 2018 at 7:01am PST Jól Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum þar sem má sjá þær systur ásamt börnum þeirra. Athygli vekur að dóttir Rob Kardashian og Blac Chyna, Dream, er einnig á myndinni en samband þeirra systra við Chyna hefur löngum verið stirt. Þá voru margir aðdáendur svekktir að ein Kardashian systirin, Kendall Jenner, var ekki með á myndinni. Khloe Kardashian svaraði þó einum aðdáanda sem gerði athugasemd við þetta á Instagram og sagði Kendall sjálfa hafa ákveðið að vera ekki með þar sem henni þótti sætara að hafa aðeins mæðurnar og börnin. Í Instagram-færslu segir Kim Kardashian að myndatakan hafi verið ákveðin á síðustu stundu vegna mikilla anna. Daginn sem myndin var tekin hafi þær systur uppgötvað að þær væru allar staddar í borginni á sama tíma og því látið verða af myndatökunni. Frá vinstri á myndinni eru þau Mason, Dream, True, Penelope, Reign, Stormi, Chicago, Saint og North. View this post on Instagram CHRISTMAS 2018. This year we waited until the last minute to do a card. Schedules we're changing, my husband was in and out of town. But The day of this card last minute realized we were all together so we had all of our kids come meet us. Kendall and my mom rushed to a meeting after this shoot so this is what we have! As many of us as possible! From our family to yours Merry Christmas @pierresnaps A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Dec 24, 2018 at 7:01am PST
Jól Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira