Meira að gera hjá lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. desember 2018 13:33 Ferðamenn í miðborg Reykjavíkur. Fréttablaðið. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt um þrjátíu verkefnum síðastliðinn sólarhring. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir verkefnum lögreglu hafa fjölgað á jólanótt og yfir hátíðirnar vegna fjölgunar ferðamanna. Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Einn þeirra er erlendur ferðamaður sem var með ólæti á hóteli. Svo ökumaður sem var ósamvinnufús við lögreglu og svo var einn sem á við geðræn vandamál sem endaði hjá okkur,“ segir hann. Þá voru þrír ökumenn handteknir grunaðir um akstur bifreiða undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Á fimmta tímanum í nótt var um að ræða ökumann sem hafði ekið á kantstein í miðborginni og á þriðja tímanum var ökumaður handtekinn á Reykjanesbraut grunaðar um að hafa ekið gegn rauðu ljós auk þess sem hann var ekki með ökuréttindi. Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið um þrjátíu síðasta sólarhringinn. „Þetta eru þjófnaðir og þetta eru svona aðstoðarbeiðnir,“ segir Jóhann Karl. Jóhann Karl segir lögreglu hafa í nógu að snúast yfir hátíðirnar. Verkefnin séu að verða fleiri með árunum enda meira um að vera vegna fjölgunar ferðamanna. „Fyrir ekki svo mörgum árum síðan voru nánast allir staðir lokaðir. Veitingahús og svoleiðis. Nú er ansi mikið opið og líf og fjör á aðfangadagskvöld sem við sáum ekki áður fyrr.“ Lögreglumál Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt um þrjátíu verkefnum síðastliðinn sólarhring. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir verkefnum lögreglu hafa fjölgað á jólanótt og yfir hátíðirnar vegna fjölgunar ferðamanna. Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Einn þeirra er erlendur ferðamaður sem var með ólæti á hóteli. Svo ökumaður sem var ósamvinnufús við lögreglu og svo var einn sem á við geðræn vandamál sem endaði hjá okkur,“ segir hann. Þá voru þrír ökumenn handteknir grunaðir um akstur bifreiða undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Á fimmta tímanum í nótt var um að ræða ökumann sem hafði ekið á kantstein í miðborginni og á þriðja tímanum var ökumaður handtekinn á Reykjanesbraut grunaðar um að hafa ekið gegn rauðu ljós auk þess sem hann var ekki með ökuréttindi. Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið um þrjátíu síðasta sólarhringinn. „Þetta eru þjófnaðir og þetta eru svona aðstoðarbeiðnir,“ segir Jóhann Karl. Jóhann Karl segir lögreglu hafa í nógu að snúast yfir hátíðirnar. Verkefnin séu að verða fleiri með árunum enda meira um að vera vegna fjölgunar ferðamanna. „Fyrir ekki svo mörgum árum síðan voru nánast allir staðir lokaðir. Veitingahús og svoleiðis. Nú er ansi mikið opið og líf og fjör á aðfangadagskvöld sem við sáum ekki áður fyrr.“
Lögreglumál Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Sjá meira