Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2018 20:41 Troels Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS á síðustu árum lífs síns. Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS. Kløvedal var sannkallaður heimshornaflakkari og sigldi umhverfis jörðina í þrígang í skipi sínu „Nordkaperen“ sem hann keypti árið 1967. Hann sagði frá ferðum sínum bæði í bókum og sjónvarpsþáttum, en síðasta bók hans, Allir morgnar mínir á jörðinni kom út á síðasta ári. Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, birtir á Twittersíðu sinni minningarorð sín um Kløvedal, þar sem hann segir merkan mann nú vera genginn. „Ævintýri lauk í dag. Troels Kløvedal er látinn. Hver okkar hefur ekki dreymt um að gera eins og Troels Kløvedal? Stefna út á opið haf og láta vind og strauma koma okkur áfram. Leyfa ævintýraþránni um að stjórna,“ segir forsætisráðherrann. Bo Skaarup, safnstjóri og vinur Kløvedal, segir Kløvedal hafa verið tákn um frelsi og löngum margra Dana að lifa lífinu ekki eftir bókinni. […] Ég tel að hann hafi veitt mörgum innblástur að ekki þurfi endilega að lifa lífinu með því að vinna frá átta á morgnana til klukkan 16.“Et eventyr er i dag sluttet. Troels Kløvedal er død - i fred, blandt familien. Æret være hans minde. pic.twitter.com/N1Tp9PNIxG — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) December 23, 2018 Andlát Danmörk Norðurlönd Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS. Kløvedal var sannkallaður heimshornaflakkari og sigldi umhverfis jörðina í þrígang í skipi sínu „Nordkaperen“ sem hann keypti árið 1967. Hann sagði frá ferðum sínum bæði í bókum og sjónvarpsþáttum, en síðasta bók hans, Allir morgnar mínir á jörðinni kom út á síðasta ári. Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, birtir á Twittersíðu sinni minningarorð sín um Kløvedal, þar sem hann segir merkan mann nú vera genginn. „Ævintýri lauk í dag. Troels Kløvedal er látinn. Hver okkar hefur ekki dreymt um að gera eins og Troels Kløvedal? Stefna út á opið haf og láta vind og strauma koma okkur áfram. Leyfa ævintýraþránni um að stjórna,“ segir forsætisráðherrann. Bo Skaarup, safnstjóri og vinur Kløvedal, segir Kløvedal hafa verið tákn um frelsi og löngum margra Dana að lifa lífinu ekki eftir bókinni. […] Ég tel að hann hafi veitt mörgum innblástur að ekki þurfi endilega að lifa lífinu með því að vinna frá átta á morgnana til klukkan 16.“Et eventyr er i dag sluttet. Troels Kløvedal er død - i fred, blandt familien. Æret være hans minde. pic.twitter.com/N1Tp9PNIxG — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) December 23, 2018
Andlát Danmörk Norðurlönd Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira