Gefa heimilislausum föt í frostinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. desember 2018 19:30 Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en á þá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Veggurinn var reistur í minningu Þorbjarnar Hauks Liljarssonar sem lést á götunni fyrir tveimur mánuðum. Hugmyndina fékk Guðný fyrir tveimur dögum síðan, en hún sá sambærilega framkvæmd í Svíþjóð. „Ég sá svona framkvæmd á Facebook þar sem búið var að hengja upp snaga í Svíþjóð. Þá hugsaði ég að við þyrftum að fá svona til Íslands í kuldanum fyrir alla þá sem eru heimilislausir. Það var eins og við manninn mælt. Til liðs við mig komu byggingaverktakar, auglýsingafólk og annað fólk sem ég þekki og hjálpuðu mér að setja þetta upp á tveimur dögum,“ sagði Guðný Pálsdóttir. Öllum er frjálst að koma og gefa yfirhafnir, ullarsokka og önnur hlý föt sem ætluð eru heimilislausum. Verkefnið er þeim ansi kært en sonur Guðrúnar lést á götunni fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag er fjögurra gráðu frost úti og því ljóst að verkefnið mun koma mörgum að góðum notum.Verkefnið er Guðrúnu Hauksdóttur Schmidt kært.Vísir„Þetta á ekki að vera flókið. Það er enginn sem situr hér og njósnar um verkefnið. En við ætlumst til þess að þeir sem minna mega sín, njóti verkefnisins,“ segir Guðný. „Það er ótrúlegt, fólk labbar framhjá og gefur föt. Útlendingar spyrja hvað sé um að vera hér, taka af sér húfuna og vettlingana og hengja á snagann. Þetta er með ólíkindum. Sannkallaður jólakærleikur,“ sagði Guðrún Hauksdóttir Schmidt. Félagsmál Jól Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Slökkilið kallað út vegna ammóníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Sjá meira
Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en á þá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Veggurinn var reistur í minningu Þorbjarnar Hauks Liljarssonar sem lést á götunni fyrir tveimur mánuðum. Hugmyndina fékk Guðný fyrir tveimur dögum síðan, en hún sá sambærilega framkvæmd í Svíþjóð. „Ég sá svona framkvæmd á Facebook þar sem búið var að hengja upp snaga í Svíþjóð. Þá hugsaði ég að við þyrftum að fá svona til Íslands í kuldanum fyrir alla þá sem eru heimilislausir. Það var eins og við manninn mælt. Til liðs við mig komu byggingaverktakar, auglýsingafólk og annað fólk sem ég þekki og hjálpuðu mér að setja þetta upp á tveimur dögum,“ sagði Guðný Pálsdóttir. Öllum er frjálst að koma og gefa yfirhafnir, ullarsokka og önnur hlý föt sem ætluð eru heimilislausum. Verkefnið er þeim ansi kært en sonur Guðrúnar lést á götunni fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag er fjögurra gráðu frost úti og því ljóst að verkefnið mun koma mörgum að góðum notum.Verkefnið er Guðrúnu Hauksdóttur Schmidt kært.Vísir„Þetta á ekki að vera flókið. Það er enginn sem situr hér og njósnar um verkefnið. En við ætlumst til þess að þeir sem minna mega sín, njóti verkefnisins,“ segir Guðný. „Það er ótrúlegt, fólk labbar framhjá og gefur föt. Útlendingar spyrja hvað sé um að vera hér, taka af sér húfuna og vettlingana og hengja á snagann. Þetta er með ólíkindum. Sannkallaður jólakærleikur,“ sagði Guðrún Hauksdóttir Schmidt.
Félagsmál Jól Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Slökkilið kallað út vegna ammóníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Sjá meira