Öruggur sigur Bucks gegn Celtics Dagur Lárusson skrifar 22. desember 2018 10:00 Úr leik Bucks og Celtics. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA körfuboltanum í nótt en eftir leikinn er Bucks í öðru sæti Austurdeildarinnar. Það voru gestirnir frá Milwaukee sem byrjuðu leikinn betur og skoruðu 35 stig gegn 22 frá Boston Celtics í fyrsta leikhlutanum. Þeir náðu síðan að auka við forskot sitt áður en flautað var til leikhlés. Í seinni hálfleiknum skoruðu liðsmenn Boston Celtics fleiri stig í báðum leikhlutunum en þá var forskot Milwaukee einfaldlega orðið of stórt og því endaði leikurinn með öruggum sigri Milwaukee Bucks 120-107. Giannis var stigahæstur í liði Bucks með 30 stig en Khris Middleton var næstur á eftir honum með 21 stig. Jayson Tatum var stigahæstur í liði Boston með 20 stig á meðan Kyrie Irving áttu óvenju hljóðlátan leik en hann skoraði 15 stig. Boston Celtics eru í fimmta sæti deildarinnar eftir tapið en eins og áður kom fram er Milwaukee í öðru sætinu. Alls fóru tíu leikir fram í nótt en úrslit úr þessum leikjum má sjá hér að neðan. Hornets 98-86 Pistons Raptors 126-110 Cavaliers Nets 107-114 Hawks Celtics 107-120 Bucks Bulls 90-80 Magic Spurs 124-98 Timberwolves Trail Blazers 90-120 Jazz Kings 102-99 Grizzlies Lakers 112-104 Pelicans Allt það helst úr leik Milwaukee Bucks og Boston Celtics má sjá hér að neðan. NBA Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA körfuboltanum í nótt en eftir leikinn er Bucks í öðru sæti Austurdeildarinnar. Það voru gestirnir frá Milwaukee sem byrjuðu leikinn betur og skoruðu 35 stig gegn 22 frá Boston Celtics í fyrsta leikhlutanum. Þeir náðu síðan að auka við forskot sitt áður en flautað var til leikhlés. Í seinni hálfleiknum skoruðu liðsmenn Boston Celtics fleiri stig í báðum leikhlutunum en þá var forskot Milwaukee einfaldlega orðið of stórt og því endaði leikurinn með öruggum sigri Milwaukee Bucks 120-107. Giannis var stigahæstur í liði Bucks með 30 stig en Khris Middleton var næstur á eftir honum með 21 stig. Jayson Tatum var stigahæstur í liði Boston með 20 stig á meðan Kyrie Irving áttu óvenju hljóðlátan leik en hann skoraði 15 stig. Boston Celtics eru í fimmta sæti deildarinnar eftir tapið en eins og áður kom fram er Milwaukee í öðru sætinu. Alls fóru tíu leikir fram í nótt en úrslit úr þessum leikjum má sjá hér að neðan. Hornets 98-86 Pistons Raptors 126-110 Cavaliers Nets 107-114 Hawks Celtics 107-120 Bucks Bulls 90-80 Magic Spurs 124-98 Timberwolves Trail Blazers 90-120 Jazz Kings 102-99 Grizzlies Lakers 112-104 Pelicans Allt það helst úr leik Milwaukee Bucks og Boston Celtics má sjá hér að neðan.
NBA Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira