Fjúkandi þakplötur í Vestmannaeyjum og fleiri björgunarhópar á Holtavörðuheiði Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 11:24 Björgunarsveitir eru að störfum víða um land. Félagar Björgunarfélagsins Blöndu Nóg er að gera hjá björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. Ákveðið var að bæta við hópum til aðstoðar á Holtavörðuheiði og eru nú þrír hópar að koma þeim ferðalöngum þar til aðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Alls eru nú um 60 félagar frá um sextán björgunarsveitum að störfum víða um land. Vitað er um níu manns á heiðinni á tveimur bílum en eitt verkefna björgunarmanna er að kanna hvort þar séu fleiri líkt og fram kom í fyrri frétt. Björgunarmenn eru búnir að losa bílana tvo og eru að leggja af stað norður heiðina með bíla og ferðalanga. Fleiri björgunarsveitir eru að störfum sem stendur. Björgunarsveitin Kofri í Súðavík fór áðan til að aðstoða ökumann sem hafði fast sig á veginum í Súðavíkurhlíð. Búið er að kalla Björgunarfélag Vestmannaeyja en þar er ansi hvasst og þakplötur farnar að fjúka. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri svo og Kyndill Kirkjubæjarklaustri eru lagðar af stað til að aðstoða við lokanir á vegum vegna færðar. Þá var Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út vegna óveðurs þar í bænum nú fyrir skömmu en gul viðvörun er á svæðinu. Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27 Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Sjá meira
Nóg er að gera hjá björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. Ákveðið var að bæta við hópum til aðstoðar á Holtavörðuheiði og eru nú þrír hópar að koma þeim ferðalöngum þar til aðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Alls eru nú um 60 félagar frá um sextán björgunarsveitum að störfum víða um land. Vitað er um níu manns á heiðinni á tveimur bílum en eitt verkefna björgunarmanna er að kanna hvort þar séu fleiri líkt og fram kom í fyrri frétt. Björgunarmenn eru búnir að losa bílana tvo og eru að leggja af stað norður heiðina með bíla og ferðalanga. Fleiri björgunarsveitir eru að störfum sem stendur. Björgunarsveitin Kofri í Súðavík fór áðan til að aðstoða ökumann sem hafði fast sig á veginum í Súðavíkurhlíð. Búið er að kalla Björgunarfélag Vestmannaeyja en þar er ansi hvasst og þakplötur farnar að fjúka. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri svo og Kyndill Kirkjubæjarklaustri eru lagðar af stað til að aðstoða við lokanir á vegum vegna færðar. Þá var Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út vegna óveðurs þar í bænum nú fyrir skömmu en gul viðvörun er á svæðinu.
Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27 Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Sjá meira
Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27
Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10