Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2019 08:36 Spillingarrannsóknin hefur í auknum mæli beinst að Morales forseta og fjölskyldu hans. Vísir/EPA Stjórnvöld í Gvatemala hafa gefið fulltrúum nefndar Sameinuðu þjóðanna sem rannsakar spillingu sólahring til að yfirgefa landið. Utanríkisráðherra landsins segir að „misskiliningur“ hafi átt sér stað í rannsókn nefndarinnar á Jimmy Morales forseta. Saksóknarar í Gvatemala hafa sakað Morales um að hafa fjármagnað lögbrot í kosningabaráttu hans árið 2015. Alþjóðleg nefnd gegn refsileysi í Gvatemala (CICIG), sem komið var á fót til að styrkja réttarríkið í landinu árið 2006, hefur reynt að ákæra Morales, að sögn breska ríkisútvarpsins. Upphaflega studdi Morales, sem tók við völdum árið 2016, störf alþjóðlegu nefndarinnar sem hefur tekið þátt í að sækja tugi háttsettra embættismanna og forstjóra til saka. Þegar böndin tóku að berast að honum sjálfum sagðist forsetinn ætla að endurskoða umboð nefndarinnar. Sandra Jovel, utanríkisráðherra Gvatemala, sagði í gær að Morales héldi áfram að berjast gegn spillingu en að „misskilnings“ gætti um rannsókn á málefnum hans. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hitti Jovel í gær. Í yfirlýsingu eftir fundinn sagði Guterres mótmæla harðlega ákvörðun ríkisstjórnar Gvatemala og sagði hana verða að halda sig við alþjóðlega samninga. Gvatemala Mið-Ameríka Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Stjórnvöld í Gvatemala hafa gefið fulltrúum nefndar Sameinuðu þjóðanna sem rannsakar spillingu sólahring til að yfirgefa landið. Utanríkisráðherra landsins segir að „misskiliningur“ hafi átt sér stað í rannsókn nefndarinnar á Jimmy Morales forseta. Saksóknarar í Gvatemala hafa sakað Morales um að hafa fjármagnað lögbrot í kosningabaráttu hans árið 2015. Alþjóðleg nefnd gegn refsileysi í Gvatemala (CICIG), sem komið var á fót til að styrkja réttarríkið í landinu árið 2006, hefur reynt að ákæra Morales, að sögn breska ríkisútvarpsins. Upphaflega studdi Morales, sem tók við völdum árið 2016, störf alþjóðlegu nefndarinnar sem hefur tekið þátt í að sækja tugi háttsettra embættismanna og forstjóra til saka. Þegar böndin tóku að berast að honum sjálfum sagðist forsetinn ætla að endurskoða umboð nefndarinnar. Sandra Jovel, utanríkisráðherra Gvatemala, sagði í gær að Morales héldi áfram að berjast gegn spillingu en að „misskilnings“ gætti um rannsókn á málefnum hans. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hitti Jovel í gær. Í yfirlýsingu eftir fundinn sagði Guterres mótmæla harðlega ákvörðun ríkisstjórnar Gvatemala og sagði hana verða að halda sig við alþjóðlega samninga.
Gvatemala Mið-Ameríka Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira