Í nótt fór fram úrslitaleikur á milli Alabama og Clemson-háskólunum í amerískum fótbolta. Fyrir nokkrum dögum birti Drake myndband af sér í treyju Alabama og stuðningsmenn Alabama brjáluðust. Sögðust ekki vilja stuðning hans enda væri hann óhappa.
Að sjálfsögðu tapaði Alabama svo leiknum í nótt.
pic.twitter.com/c1tHrNuTbL
— ESPN (@espn) January 8, 2019
Nú bíða menn spenntir eftir næsta „jinxi“ rapparans.