Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Andri Eysteinsson skrifar 6. janúar 2019 15:55 YAHYA ARHAB MICHAEL REYNOLDS EPA/ Yahya Arhab/ Michael Reynolds Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000. Árásin á USS Cole var gerð þann 12. október árið 2000, verið var að fylla á eldsneytistanka herskipsins í hafnarborginni Aden í Jemen. Á meðan að á þeirri aðgerð stóð sigldu hryðjuverkamenn upp að bakborða skipsins í hraðbát fullum af sprengiefni. Auk hryðjuverkamannanna tveggja létust 17 skipverjar og 39 særðust. Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda lýstu yfir ábyrgð á árásinni og árið 2004 var al-Badawi dæmdur til dauða í Jemen vegna aðildar sinnar að árásinni. Bandarískir dómstólar komust einnig að því að afríkuríkið Súdan bæri einhverja ábyrgð á árásunum. Al-Badawi tókst þó að flýja úr haldi og hafði verið á lista alríkislögreglunnar FBI þar til að hann lést á nýársdag í loftárás Bandaríkjahers. Loftárásin var gerð yfir Ma'rib héraði Jemen, heimalands al-Badawi.Our GREAT MILITARY has delivered justice for the heroes lost and wounded in the cowardly attack on the USS Cole. We have just killed the leader of that attack, Jamal al-Badawi. Our work against al Qaeda continues. We will never stop in our fight against Radical Islamic Terrorism! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2019 Andlát Bandaríkin Donald Trump Jemen Mið-Austurlönd Súdan Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000. Árásin á USS Cole var gerð þann 12. október árið 2000, verið var að fylla á eldsneytistanka herskipsins í hafnarborginni Aden í Jemen. Á meðan að á þeirri aðgerð stóð sigldu hryðjuverkamenn upp að bakborða skipsins í hraðbát fullum af sprengiefni. Auk hryðjuverkamannanna tveggja létust 17 skipverjar og 39 særðust. Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda lýstu yfir ábyrgð á árásinni og árið 2004 var al-Badawi dæmdur til dauða í Jemen vegna aðildar sinnar að árásinni. Bandarískir dómstólar komust einnig að því að afríkuríkið Súdan bæri einhverja ábyrgð á árásunum. Al-Badawi tókst þó að flýja úr haldi og hafði verið á lista alríkislögreglunnar FBI þar til að hann lést á nýársdag í loftárás Bandaríkjahers. Loftárásin var gerð yfir Ma'rib héraði Jemen, heimalands al-Badawi.Our GREAT MILITARY has delivered justice for the heroes lost and wounded in the cowardly attack on the USS Cole. We have just killed the leader of that attack, Jamal al-Badawi. Our work against al Qaeda continues. We will never stop in our fight against Radical Islamic Terrorism! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2019
Andlát Bandaríkin Donald Trump Jemen Mið-Austurlönd Súdan Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira