Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Benedikt Bóas skrifar 19. janúar 2019 09:00 Hafþór Júlíus Björnsson við tökur á Game of Thrones. Trúlega er þetta í fjórðu seríu, í bardaganum við Oberyn Martell þar sem Fjallið hafði betur eftir magnaða bardagasenu. Gríðarleg leynd hefur fylgt tökunum á þessari síðustu seríu Game of Thrones þar sem sögulok verða. Hvítgenglarnir hafa rofið vegginn og marsera í takt suður á boginn. Þannig endaði síðasta sería og bíða aðdáendur óþreyjufullir eftir framvindu mála. „Í öllum seríum fyrir utan þessa seríu, sem við vorum að klára að taka upp, var ég aldrei með áhættuleikara, ég gerði alltaf allt sjálfur. Núna var ég með staðgengil, eða áhættuleikara, en ég get ekki farið út í smáatriði. Hann var stór og hávaxinn, ekki eins massaður en mjög hávaxinn,“ segir Hafþór í samtali við Mashable. Breska blaðið Metro segir frá því að senurnar sem Hafþór fékk staðgengilinn til að taka þátt í, hafi verið svo krefjandi að Hafþór hafi hreinlega ekki mátt gera þær. Þess má geta að Hafþór hefur tekið þátt í öllum sínum bardagasenum og sveiflað ógnarstóru sverðinu eins og hann hafi ekki gert neitt annað svo aðdáendur búast við einhverri brjálaðri bardagasenu. „Áhorfendur geta búist við stórkostlegri seríu. Ég veit auðvitað ekki allt en ég er fáránlega spenntur að sjá seríuna sem var klárlega erfiðasta serían sem ég hef tekið þátt í af Game of Thrones,“ bætir hann við. Hafþór Júlíus leikur Gregor Clegane sem kallaður er Fjallið enda ógnarstór og vöðvamikill. Hann er eldri bróðir Hundsins, einhvers stórkostlegasta karakters sem birst hefur í sjónvarpi. Hafþór tók við hlutverkinu í fjórðu seríu og hefur slegið í gegn enda Fjallið skapmikið og notar styrk sinn jafnvel til að kremja fólk og drepa. Hann hefur ekki talað í seríunni síðan hann vann Oberyn Martell í bardaga í fjórðu seríu. Hann hefur þó látið verkin tala svo eftir hefur verið tekið um allan heim. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Gríðarleg leynd hefur fylgt tökunum á þessari síðustu seríu Game of Thrones þar sem sögulok verða. Hvítgenglarnir hafa rofið vegginn og marsera í takt suður á boginn. Þannig endaði síðasta sería og bíða aðdáendur óþreyjufullir eftir framvindu mála. „Í öllum seríum fyrir utan þessa seríu, sem við vorum að klára að taka upp, var ég aldrei með áhættuleikara, ég gerði alltaf allt sjálfur. Núna var ég með staðgengil, eða áhættuleikara, en ég get ekki farið út í smáatriði. Hann var stór og hávaxinn, ekki eins massaður en mjög hávaxinn,“ segir Hafþór í samtali við Mashable. Breska blaðið Metro segir frá því að senurnar sem Hafþór fékk staðgengilinn til að taka þátt í, hafi verið svo krefjandi að Hafþór hafi hreinlega ekki mátt gera þær. Þess má geta að Hafþór hefur tekið þátt í öllum sínum bardagasenum og sveiflað ógnarstóru sverðinu eins og hann hafi ekki gert neitt annað svo aðdáendur búast við einhverri brjálaðri bardagasenu. „Áhorfendur geta búist við stórkostlegri seríu. Ég veit auðvitað ekki allt en ég er fáránlega spenntur að sjá seríuna sem var klárlega erfiðasta serían sem ég hef tekið þátt í af Game of Thrones,“ bætir hann við. Hafþór Júlíus leikur Gregor Clegane sem kallaður er Fjallið enda ógnarstór og vöðvamikill. Hann er eldri bróðir Hundsins, einhvers stórkostlegasta karakters sem birst hefur í sjónvarpi. Hafþór tók við hlutverkinu í fjórðu seríu og hefur slegið í gegn enda Fjallið skapmikið og notar styrk sinn jafnvel til að kremja fólk og drepa. Hann hefur ekki talað í seríunni síðan hann vann Oberyn Martell í bardaga í fjórðu seríu. Hann hefur þó látið verkin tala svo eftir hefur verið tekið um allan heim.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira