Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 16:30 Arnór Þór Gunnarsson. Getty/TF-Images Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. Arnór skoraði 31 mark í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni sem gera 6,2 mörk að meðaltali í leik. Það er aðeins danska stórstjarnan Mikkel Hansen sem skoraði meiri. Hansen skoraði 35 mörk í fimm leikjum Dana þar af tólf þeirra á móti Norðmönnum í toppslag riðilsins í gær. Mikkel Hansen spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og það gerir líka maðurinn sem deilir öðru sætinu með Arnóri. Það er þýski vinstri hornamaðurinn Uwe Gensheimer. Arnór er með mun betri skotnýtingu en bæði Mikkel Hansen og Uwe Gensheimer. Arnór gefur nýtt 31 af 37 skotum sínum sem þýðir 84 prósent skotnýtingu. Uwe Gensheimer hefur nýtt 76 prósent skota sinna og Mikkel Hansen er með 74 prósent skotnýtingu. Í 4. til 7. sæti koma síðan fjórir leikmenn en það eru Youssef Benali frá Katar, Timur Dibirov frá Rússlandi, Erwin Feuchtmann frá Síle og Kiril Lazarov frá Makedóníu. Kiril Lazarov var sjóðheitur í fyrri hálfleiknum á móti Íslandi en í þeim síðari slokknaði alveg á honum. Það gaf bæði íslenska liðinu tækifæri að vinna leikinn sem og Arnóri að komast fram úr honum á markalistanum. Næsti Íslendingur á listanum er Aron Pálmarsson í 34. sæti með 19 mörk en Ólafur Guðmundsson er svo í 69. sæti með 15 mörk, Elvar Örn Jónsson er í 81. sæti með 14 mörk og Bjarki Már Elísson er í 90. sæti með 13 mörk.Arnór Þór Gunnarsson skorar eitt af tíu mörkum sínum á móti Makedóníu.Getty/TF-ImagesFlest mörk í riðlakeppni HM í handbolti 2019: 1. Mikkel Hansen, Danmörku 35/122. Arnór Þór Gunnarsson, Íslandi 31/12 2. Uwe Gensheimer, Þýskalandi 31/14 4. Youssef Benali, Katar 30/6 4. Timur Dibirov, Rússlandi 30/11 4. Erwin Feuchtmann, Síle 30/7 4. Kiril Lazarov, Makedóníu 30/9 8. Máté Lékai, Ungverjalandi 27 8. Robert Weber, Austurríki 27/11 10. Mahdi Al-Salem 26/3 10. Ferrán Solé, Spáni 26/1034. Aron Pálmarsson, Íslandi 1969. Ólafur Guðmundsson, Íslandi 1581. Elvar Örn Jónsson, Íslandi 1490. Bjarki Már Elísson, Íslandi 13 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. Arnór skoraði 31 mark í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni sem gera 6,2 mörk að meðaltali í leik. Það er aðeins danska stórstjarnan Mikkel Hansen sem skoraði meiri. Hansen skoraði 35 mörk í fimm leikjum Dana þar af tólf þeirra á móti Norðmönnum í toppslag riðilsins í gær. Mikkel Hansen spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og það gerir líka maðurinn sem deilir öðru sætinu með Arnóri. Það er þýski vinstri hornamaðurinn Uwe Gensheimer. Arnór er með mun betri skotnýtingu en bæði Mikkel Hansen og Uwe Gensheimer. Arnór gefur nýtt 31 af 37 skotum sínum sem þýðir 84 prósent skotnýtingu. Uwe Gensheimer hefur nýtt 76 prósent skota sinna og Mikkel Hansen er með 74 prósent skotnýtingu. Í 4. til 7. sæti koma síðan fjórir leikmenn en það eru Youssef Benali frá Katar, Timur Dibirov frá Rússlandi, Erwin Feuchtmann frá Síle og Kiril Lazarov frá Makedóníu. Kiril Lazarov var sjóðheitur í fyrri hálfleiknum á móti Íslandi en í þeim síðari slokknaði alveg á honum. Það gaf bæði íslenska liðinu tækifæri að vinna leikinn sem og Arnóri að komast fram úr honum á markalistanum. Næsti Íslendingur á listanum er Aron Pálmarsson í 34. sæti með 19 mörk en Ólafur Guðmundsson er svo í 69. sæti með 15 mörk, Elvar Örn Jónsson er í 81. sæti með 14 mörk og Bjarki Már Elísson er í 90. sæti með 13 mörk.Arnór Þór Gunnarsson skorar eitt af tíu mörkum sínum á móti Makedóníu.Getty/TF-ImagesFlest mörk í riðlakeppni HM í handbolti 2019: 1. Mikkel Hansen, Danmörku 35/122. Arnór Þór Gunnarsson, Íslandi 31/12 2. Uwe Gensheimer, Þýskalandi 31/14 4. Youssef Benali, Katar 30/6 4. Timur Dibirov, Rússlandi 30/11 4. Erwin Feuchtmann, Síle 30/7 4. Kiril Lazarov, Makedóníu 30/9 8. Máté Lékai, Ungverjalandi 27 8. Robert Weber, Austurríki 27/11 10. Mahdi Al-Salem 26/3 10. Ferrán Solé, Spáni 26/1034. Aron Pálmarsson, Íslandi 1969. Ólafur Guðmundsson, Íslandi 1581. Elvar Örn Jónsson, Íslandi 1490. Bjarki Már Elísson, Íslandi 13
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00
Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30