Pylsustopp í Staðarskála reyndist hjónum að norðan vel Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2019 11:04 Vegasjoppan N1 í Staðarskála er ein þekktasta og vinsælasta vegasjoppa landsins. FBL/Gva Íslensk getspá greinir frá því að eldri maður af Suðurlandi og hjón að norðan hafi dottið í lukkupottinn á dögunum og orðið milljónum króna ríkari. Í tilkynningu eru viðkomandi sögð fyrrstu milljónamæringar ársins 2019. „Fyrsti vinningshafinn var eldri maður af Suðurlandi. Sá var með 3. vinning í fyrsta útdrætti ársins í EuroJackpot, vinning upp á rúmlega 14,5 milljónir króna. Er þetta annar stóri vinningurinn sem kemur til Íslands á aðeins 4 vikum. Miðann hafði hann keypt í Krambúðinni á Selfossi. Vinningshafinn sagðist vera mjög svo ánægður eldri borgari og að vinningurinn kæmi sér afar vel enda geti það verið snúið að ná endum saman á lífeyrinum einum saman,“ segir í tilkynningunni. Stuttu seinna hafi hjón að norðan mætt með miðann sinn í húsakynni Íslenskrar getspár í Laugardalnum. Þau hefðu átt leið fram hjá Staðarskála á laugardag þegar að hungrið sagði skyndilega til sín. „Var því ákveðið að stoppa og fá sér að pylsu. Þau voru að klára að borga þegar að konan allt í einu mundi eftir því að hún hafi ætlað sér að kaupa Lottómiða fyrir helgina. Honum var því bætt við á síðustu stundu og sem betur fer, því á miðanum leyndust rétt tæpar 22 milljónir. Það var ekki fyrr en í vikunni að maðurinn átt erindi út í sjoppu að hann lét rúlla miðanum í gegnum Lottókassann sem söng þá svo fallega fyrir hann. Hann dreif sig heim til að segja konu sinni fréttirnar góðu og framundan var svo svefnlítil nótt.“ Fjárhættuspil Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Íslensk getspá greinir frá því að eldri maður af Suðurlandi og hjón að norðan hafi dottið í lukkupottinn á dögunum og orðið milljónum króna ríkari. Í tilkynningu eru viðkomandi sögð fyrrstu milljónamæringar ársins 2019. „Fyrsti vinningshafinn var eldri maður af Suðurlandi. Sá var með 3. vinning í fyrsta útdrætti ársins í EuroJackpot, vinning upp á rúmlega 14,5 milljónir króna. Er þetta annar stóri vinningurinn sem kemur til Íslands á aðeins 4 vikum. Miðann hafði hann keypt í Krambúðinni á Selfossi. Vinningshafinn sagðist vera mjög svo ánægður eldri borgari og að vinningurinn kæmi sér afar vel enda geti það verið snúið að ná endum saman á lífeyrinum einum saman,“ segir í tilkynningunni. Stuttu seinna hafi hjón að norðan mætt með miðann sinn í húsakynni Íslenskrar getspár í Laugardalnum. Þau hefðu átt leið fram hjá Staðarskála á laugardag þegar að hungrið sagði skyndilega til sín. „Var því ákveðið að stoppa og fá sér að pylsu. Þau voru að klára að borga þegar að konan allt í einu mundi eftir því að hún hafi ætlað sér að kaupa Lottómiða fyrir helgina. Honum var því bætt við á síðustu stundu og sem betur fer, því á miðanum leyndust rétt tæpar 22 milljónir. Það var ekki fyrr en í vikunni að maðurinn átt erindi út í sjoppu að hann lét rúlla miðanum í gegnum Lottókassann sem söng þá svo fallega fyrir hann. Hann dreif sig heim til að segja konu sinni fréttirnar góðu og framundan var svo svefnlítil nótt.“
Fjárhættuspil Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira