Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 16. janúar 2019 08:30 Dagur Sigurðsson hvetur sína menn áfram á hliðarlínunni. vísir/tom Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, er ánægður með stöðuna á handboltaíþróttinni í dag en heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku hefur tekist vel til. Það er alltaf eitthvað sem má kvarta og kveina yfir en í heildina telur Dagur, sem hefur spilað og þjálfað í tveimur heimsálfum, að handboltinn sé í frábærum málum þessa dagana. „Ég held að handboltinn hafi aldrei verið á betri stað. Það er alltaf hægt að deila um hvort leyfa eigi sjö á móti sex eða hvort dómgæslan sé að taka of mikið á einhverjum bakhrindingum og eitthvað svoleiðis,“ segir Dagur. „Staðreyndin er að það er verið að spila HM í fjórum stærstu borgum Þýskalands; München, Köln, Hamburg og Berlín, og það er uppselt allsstaðar. Þetta eru allt hallir upp á 10-18.000 manns. Áður en mótið fór í gang voru seldir 850.000 miðar.“ „Það er verið að slá met í áhorfendatölum á fyrsta leik hjá þýska liðinu. Evrópska handknattleikssambandið gerði sína stærstu auglýsingasamninga í sögunni þannig að það er öll teikn á lofti um það, að íþróttin sé að stækka gríðarlega. Mér finnst íþróttin bara á góðum stað,“ segir Dagur Sigurðsson. Vísir settist niður með Degi um síðustu helgi og hefur verið að birta brot úr viðtalinu undanfarna daga en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.Klippa: Dagur - Handboltinn er á góðum stað HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, er ánægður með stöðuna á handboltaíþróttinni í dag en heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku hefur tekist vel til. Það er alltaf eitthvað sem má kvarta og kveina yfir en í heildina telur Dagur, sem hefur spilað og þjálfað í tveimur heimsálfum, að handboltinn sé í frábærum málum þessa dagana. „Ég held að handboltinn hafi aldrei verið á betri stað. Það er alltaf hægt að deila um hvort leyfa eigi sjö á móti sex eða hvort dómgæslan sé að taka of mikið á einhverjum bakhrindingum og eitthvað svoleiðis,“ segir Dagur. „Staðreyndin er að það er verið að spila HM í fjórum stærstu borgum Þýskalands; München, Köln, Hamburg og Berlín, og það er uppselt allsstaðar. Þetta eru allt hallir upp á 10-18.000 manns. Áður en mótið fór í gang voru seldir 850.000 miðar.“ „Það er verið að slá met í áhorfendatölum á fyrsta leik hjá þýska liðinu. Evrópska handknattleikssambandið gerði sína stærstu auglýsingasamninga í sögunni þannig að það er öll teikn á lofti um það, að íþróttin sé að stækka gríðarlega. Mér finnst íþróttin bara á góðum stað,“ segir Dagur Sigurðsson. Vísir settist niður með Degi um síðustu helgi og hefur verið að birta brot úr viðtalinu undanfarna daga en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.Klippa: Dagur - Handboltinn er á góðum stað
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42
Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30