Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Jakob Bjarnar skrifar 15. janúar 2019 13:17 Hallur hefur óvænt stigið fram sem stuðningsmaður Eflingar og hefur sótt um stöðu kynningarstjóra. Milli hans og Önnu Sólveigar er félagi Halls, Jón Kristinn Snæhólm úr þættinum Hrafnaþing. fbl/brink/visir/jbg Hallur Hallsson, sagnfræðingur, rithöfundur og fjölmiðlamaður greinir frá því að hann sé meðal umsækjenda um stöðu kynningarstjóra Eflingar. Umsóknin kemur á óvart. Hallur er á seinni árum og einkum kunnur af því að tilheyra þríeykinu Ingva Hrafni Jónssyni og Jóni Kristni Snæhólm í sjónvarpsþættinum Hrafnaþingi, sem nýverið hóf aftur göngu sína nú á sjónvarpi mbl.is eftir hlé. Þeir þremenningar eru grjótharðir hægri menn meðan hin nýja verkalýðsforysta hlýtur að teljast vel til vinstri. En, ef marka má Hall setur hann það ekki fyrir sig nema síður sé. Viðist telja þá staðreynd bitamun en ekki fjár. Hann telur sig reyndar hafa ýmislegt til brunns að bera sem ætti að styrkja stöðu hans í umsóknarferlinu. „Ásamt ýmsum pr-verkenum sem meðal annars birtust í hnotskurn á forsíðu DV fyrir margt löngu síðan undir fyrirsögninni „Kraftaverkamaðurinn“ fylgdi umsókn minni að ég hefði skrifað "Þeir létu Dæluna ganga,". Í bókinni er umfjöllun um Héðinn Valdimarsson, fyrsta formann Dagsbrúnar og stofnanda Olís. Einnig sagði ég þeim frá vináttu mína við Guðmund jaka Guðmundsson; samskiptum mínum við Óla Kr. Sigurðsson í Olís sem dreymdi um að feta í fótspor Héðins og æskuvinur minn Sigurður Bessason væri tilbúinn að gefa mér meðmæli,“ segir Hallur á Facebooksíðu sinni og kvartar undan því að hafa ekkert heyrt frá Capacent. Sigurður Bessason er fyrrverandi formaður Eflingar en kandídat hans og gömlu forystunnar mátti lúta í lægra haldi fyrir Sólveigu Önnu Jónsdóttur. Þá lætur Hallur þess ógetið að nýverið kom fram í fréttum að hann hafi þegið milljónir í greiðslur frá Jónasi Garðarssyni og þeim hjá Sjómannafélagi Íslands fyrir ritun sögu þess umdeilda félags. Að sögn Sólveigar Önnu er ekki búið að ráða í stöðuna en það stendur til. Hún gat ekki sagt til um það hvenær nákvæmlega né hversu margir hafa sótt um. „Þetta er í skoðun.“ Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Hallur Hallsson, sagnfræðingur, rithöfundur og fjölmiðlamaður greinir frá því að hann sé meðal umsækjenda um stöðu kynningarstjóra Eflingar. Umsóknin kemur á óvart. Hallur er á seinni árum og einkum kunnur af því að tilheyra þríeykinu Ingva Hrafni Jónssyni og Jóni Kristni Snæhólm í sjónvarpsþættinum Hrafnaþingi, sem nýverið hóf aftur göngu sína nú á sjónvarpi mbl.is eftir hlé. Þeir þremenningar eru grjótharðir hægri menn meðan hin nýja verkalýðsforysta hlýtur að teljast vel til vinstri. En, ef marka má Hall setur hann það ekki fyrir sig nema síður sé. Viðist telja þá staðreynd bitamun en ekki fjár. Hann telur sig reyndar hafa ýmislegt til brunns að bera sem ætti að styrkja stöðu hans í umsóknarferlinu. „Ásamt ýmsum pr-verkenum sem meðal annars birtust í hnotskurn á forsíðu DV fyrir margt löngu síðan undir fyrirsögninni „Kraftaverkamaðurinn“ fylgdi umsókn minni að ég hefði skrifað "Þeir létu Dæluna ganga,". Í bókinni er umfjöllun um Héðinn Valdimarsson, fyrsta formann Dagsbrúnar og stofnanda Olís. Einnig sagði ég þeim frá vináttu mína við Guðmund jaka Guðmundsson; samskiptum mínum við Óla Kr. Sigurðsson í Olís sem dreymdi um að feta í fótspor Héðins og æskuvinur minn Sigurður Bessason væri tilbúinn að gefa mér meðmæli,“ segir Hallur á Facebooksíðu sinni og kvartar undan því að hafa ekkert heyrt frá Capacent. Sigurður Bessason er fyrrverandi formaður Eflingar en kandídat hans og gömlu forystunnar mátti lúta í lægra haldi fyrir Sólveigu Önnu Jónsdóttur. Þá lætur Hallur þess ógetið að nýverið kom fram í fréttum að hann hafi þegið milljónir í greiðslur frá Jónasi Garðarssyni og þeim hjá Sjómannafélagi Íslands fyrir ritun sögu þess umdeilda félags. Að sögn Sólveigar Önnu er ekki búið að ráða í stöðuna en það stendur til. Hún gat ekki sagt til um það hvenær nákvæmlega né hversu margir hafa sótt um. „Þetta er í skoðun.“
Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira