Segja hann vera tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að losna frá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 09:15 Alvaro Morata. Getty/Robbie Jay Barratt Alvaro Morata vill losna frá Stamford Bridge og komast aftur til Spánar. Framherji Chelsea hefur verið orðaður við Atletico Madrid. Spænska blaðið Marca slær því upp í morgun að Morata sé tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að komast til Atletico Madrid. Morata kom til Chelsea frá Madrid en þá spilaði hann með Real. Nú vill hann hjálpa til að komast til nágranna þeirra í Atletico.Simeone wants Morata And the @ChelseaFC striker is keen to join @atletienglish He is willing to take a pay cut to seal the dealhttps://t.co/B2ELtC8XOlpic.twitter.com/kHA0mqqEC3 — MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 15, 2019 Það fylgir sögunni að Alvaro Morata hélt með Atletico Madrid þegar hann var lítill og væri því að fá tækifæri til að spila með uppáhaldsliði sínu í æsku. Alvaro Morata hefur ekki náð að vinna sér fast sæti í liði Chelsea og er ekki að skila sömu tölum og þegar hann var hjá Real Madrid og Juventus. Hann hefur skorað 5 mörk í 16 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur en var með tvö mörk í bikarsigri á Nottingham Forest á dögunum. Morata fær níu milljónir evra í árslaun hjá Chelsea og það eru ekki mörg félög sem ráða við að greiða leikmanni 1,25 milljarða íslenska króna á ári. Það virðist því vera leið Morata til að liðka til í hugsanlegum félagskiptum að sætta sig við talsverða launalækkun. Atletico er þannig ekki tilbúið að hækka launakostnað sinn. Atletico Madrid þarf líka væntanlega að selja leikmann til að búa til pláss fyrir Alvaro Morata. Gelson Martins og Nikola Kalinic gætu því verið á förum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Alvaro Morata vill losna frá Stamford Bridge og komast aftur til Spánar. Framherji Chelsea hefur verið orðaður við Atletico Madrid. Spænska blaðið Marca slær því upp í morgun að Morata sé tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að komast til Atletico Madrid. Morata kom til Chelsea frá Madrid en þá spilaði hann með Real. Nú vill hann hjálpa til að komast til nágranna þeirra í Atletico.Simeone wants Morata And the @ChelseaFC striker is keen to join @atletienglish He is willing to take a pay cut to seal the dealhttps://t.co/B2ELtC8XOlpic.twitter.com/kHA0mqqEC3 — MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 15, 2019 Það fylgir sögunni að Alvaro Morata hélt með Atletico Madrid þegar hann var lítill og væri því að fá tækifæri til að spila með uppáhaldsliði sínu í æsku. Alvaro Morata hefur ekki náð að vinna sér fast sæti í liði Chelsea og er ekki að skila sömu tölum og þegar hann var hjá Real Madrid og Juventus. Hann hefur skorað 5 mörk í 16 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur en var með tvö mörk í bikarsigri á Nottingham Forest á dögunum. Morata fær níu milljónir evra í árslaun hjá Chelsea og það eru ekki mörg félög sem ráða við að greiða leikmanni 1,25 milljarða íslenska króna á ári. Það virðist því vera leið Morata til að liðka til í hugsanlegum félagskiptum að sætta sig við talsverða launalækkun. Atletico er þannig ekki tilbúið að hækka launakostnað sinn. Atletico Madrid þarf líka væntanlega að selja leikmann til að búa til pláss fyrir Alvaro Morata. Gelson Martins og Nikola Kalinic gætu því verið á förum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira