Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 13. janúar 2019 17:24 Söngkonan Dua Lipa hlaut flestar tilnefningar, annað árið í röð. EPA/ Valentin Flauraud Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots Tónlist Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots
Tónlist Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira