Phoenix vann óvæntan sigur á Denver Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. janúar 2019 09:30 Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Heimamenn í Suns voru án þeirra stigahæsta manns í vetur Devin Booker en það hafði enginn áhrif. Phoenix var sterkara strax frá upphafi og stóð vel í liði Denver. Kelly Oubre Jr. jafnaði sinn besta árangur á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig og tók 11 fráköst. Deandre Ayton bætti 23 stigum við fyrir Suns sem hefur unnið tvo af síðustu þremur leikjum. „Við vorum liðið sem var aggressívt í dag. Það er aðalástæðan,“ sagði Ayton eftir leikinn. Nikola Jokic gerði 21 stig og tók 10 fráköst fyrir Denver. „Við héldum þetta yrði auðvelt, við horfðum á árangur þeirra í vetur ekki leikmennina innan liðsins,“ sagði Jokic.Kelly Oubre Jr. ties his career-high with 26 PTS to help propel the @Suns to victory! #TimeToRisepic.twitter.com/dTeOoBZtP7 — NBA (@NBA) January 13, 2019 Í Orlando var Terrence Ross frábær fyrir heimamenn í Magic í seinni hálfleik gegn Boston Celtics og tryggði Magic sigurinn. Ross skoraði 25 stig í leiknum, 18 af þeim komu í seinni hálfleik. „Terrence Ross breytti leiknum. Þegar það kviknar svona í leikmanni þá verður þú að hægja á honum. Við gerðum það ekki,“ sagði Brad Stevens þjálfari Celtic. Það munaði þó ekki miklu því Jayson Tatum átti flautuskot sem hefði jafnað leikinn en það fór ekki ofan í. Celtic hafði komið til baka frá því að vera níu stigum undir á síðustu tæpu tveimur mínútunum.Aaron Gordon in open space! #PureMagic 91#CUsRise 84 : https://t.co/iPjKqpSDr5pic.twitter.com/e8iFqafh4q — NBA (@NBA) January 13, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Detroit Pistons 104-109 Miami Heat - Memphis Grizzlies 112-108 Orlando Magic - Boston Celtics 105-103 Minnesota Timberwolves - New Orelans Pelicans 110-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 122-112 Phoenix Suns - Denver Nuggets 102-93 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 104-97 Utah Jazz - Chicago Bulls 110-102 NBA Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Heimamenn í Suns voru án þeirra stigahæsta manns í vetur Devin Booker en það hafði enginn áhrif. Phoenix var sterkara strax frá upphafi og stóð vel í liði Denver. Kelly Oubre Jr. jafnaði sinn besta árangur á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig og tók 11 fráköst. Deandre Ayton bætti 23 stigum við fyrir Suns sem hefur unnið tvo af síðustu þremur leikjum. „Við vorum liðið sem var aggressívt í dag. Það er aðalástæðan,“ sagði Ayton eftir leikinn. Nikola Jokic gerði 21 stig og tók 10 fráköst fyrir Denver. „Við héldum þetta yrði auðvelt, við horfðum á árangur þeirra í vetur ekki leikmennina innan liðsins,“ sagði Jokic.Kelly Oubre Jr. ties his career-high with 26 PTS to help propel the @Suns to victory! #TimeToRisepic.twitter.com/dTeOoBZtP7 — NBA (@NBA) January 13, 2019 Í Orlando var Terrence Ross frábær fyrir heimamenn í Magic í seinni hálfleik gegn Boston Celtics og tryggði Magic sigurinn. Ross skoraði 25 stig í leiknum, 18 af þeim komu í seinni hálfleik. „Terrence Ross breytti leiknum. Þegar það kviknar svona í leikmanni þá verður þú að hægja á honum. Við gerðum það ekki,“ sagði Brad Stevens þjálfari Celtic. Það munaði þó ekki miklu því Jayson Tatum átti flautuskot sem hefði jafnað leikinn en það fór ekki ofan í. Celtic hafði komið til baka frá því að vera níu stigum undir á síðustu tæpu tveimur mínútunum.Aaron Gordon in open space! #PureMagic 91#CUsRise 84 : https://t.co/iPjKqpSDr5pic.twitter.com/e8iFqafh4q — NBA (@NBA) January 13, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Detroit Pistons 104-109 Miami Heat - Memphis Grizzlies 112-108 Orlando Magic - Boston Celtics 105-103 Minnesota Timberwolves - New Orelans Pelicans 110-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 122-112 Phoenix Suns - Denver Nuggets 102-93 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 104-97 Utah Jazz - Chicago Bulls 110-102
NBA Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira