Segir aukningu í smygli lyfseðilsskyldra lyfja Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 28. janúar 2019 20:00 Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Daníel Bjarnason er að leggja lokahönd á aðra seríu þátta sem nefnast Burðardýr og fjalla um persónulegar sögur fólks sem smyglar fíkniefnum og lyfjum ólöglega til landsins. Hann upplifði í gegnum viðtöl sín fyrir þessa seríu að notkun læknadóps og smygl á því til landsins sé að aukast. „Við erum með viðtal við mann sem byrjaði á því að smygla inn e-pillum, svo kókaíni, fór svo yfir í læknadópið því það var miklu auðveldara og meiri gróði í því. Hann kaupir pilluna á 300 krónur og selur hana síðan á 8000 krónur. Hann sagði áhættuna miklu minni en ef hann smyglar inn litlu magni af kókaíni,“ segir Daníel um viðtal sem verður í loka þætti seríunnar.Þriðjungur kaupir lyfseðilsskyld lyf Hann segir rótlausa æsku einkenna marga sem hann ræddi við en í fyrsta þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld segir Inga Lind Gunnarsdóttir sögu sína og fer yfir þau áföll sem hún upplifði íæsku og hvernig þróunin var fram að afdrifaríkri ferð til Amsterdam. Valgerður Bjarnadóttir, yfirlæknir á Vogi segir um þriðjung þeirra sem koma á Vog kaupa lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Fjölgun sé hjáþeim sem greinast meðópíóíðafíkn, sem er neysla á sterkum morfínskyldum lyfjum. Samkvæmt nýjum tölum frá landlækni dró verulega úr ávísun ópíóíða lyfja hér á landi árið 2018. Erfitt er að meta hvort það hafi áhrif á framboð lyfja á svörtum markaði því ekki er alltaf vitað hvaðan lyfin koma sem rata áþann markað. „Lögin við því að smygla inn sterkum verkalyfjum eru engan veginn þau sömu og varðandi fíkniefni, miklu harðar tekið á því. Þó alvarleikinn sé mun meiri í rauninni,“ segir hann um þær sögur sem hann heyrir um lyfseðilsskyldulyfin. Fyrsti þáttur í annarri seríu burðardýra verður sýndur klukkan 21:15 á stöð 2 í kvöld. Burðardýr Heilbrigðismál Lögreglumál Tengdar fréttir Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir 100 þúsund færri kindur í dag en fyrir 10 árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Daníel Bjarnason er að leggja lokahönd á aðra seríu þátta sem nefnast Burðardýr og fjalla um persónulegar sögur fólks sem smyglar fíkniefnum og lyfjum ólöglega til landsins. Hann upplifði í gegnum viðtöl sín fyrir þessa seríu að notkun læknadóps og smygl á því til landsins sé að aukast. „Við erum með viðtal við mann sem byrjaði á því að smygla inn e-pillum, svo kókaíni, fór svo yfir í læknadópið því það var miklu auðveldara og meiri gróði í því. Hann kaupir pilluna á 300 krónur og selur hana síðan á 8000 krónur. Hann sagði áhættuna miklu minni en ef hann smyglar inn litlu magni af kókaíni,“ segir Daníel um viðtal sem verður í loka þætti seríunnar.Þriðjungur kaupir lyfseðilsskyld lyf Hann segir rótlausa æsku einkenna marga sem hann ræddi við en í fyrsta þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld segir Inga Lind Gunnarsdóttir sögu sína og fer yfir þau áföll sem hún upplifði íæsku og hvernig þróunin var fram að afdrifaríkri ferð til Amsterdam. Valgerður Bjarnadóttir, yfirlæknir á Vogi segir um þriðjung þeirra sem koma á Vog kaupa lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Fjölgun sé hjáþeim sem greinast meðópíóíðafíkn, sem er neysla á sterkum morfínskyldum lyfjum. Samkvæmt nýjum tölum frá landlækni dró verulega úr ávísun ópíóíða lyfja hér á landi árið 2018. Erfitt er að meta hvort það hafi áhrif á framboð lyfja á svörtum markaði því ekki er alltaf vitað hvaðan lyfin koma sem rata áþann markað. „Lögin við því að smygla inn sterkum verkalyfjum eru engan veginn þau sömu og varðandi fíkniefni, miklu harðar tekið á því. Þó alvarleikinn sé mun meiri í rauninni,“ segir hann um þær sögur sem hann heyrir um lyfseðilsskyldulyfin. Fyrsti þáttur í annarri seríu burðardýra verður sýndur klukkan 21:15 á stöð 2 í kvöld.
Burðardýr Heilbrigðismál Lögreglumál Tengdar fréttir Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir 100 þúsund færri kindur í dag en fyrir 10 árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00
Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00