Ofurfyrirsæta í hópi kynna Eurovision-keppninnar í Ísrael Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2019 12:42 Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub varða kynnarnir í ár. Eurovision.tv Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Frá þessu var greint á vef keppninnar í dag. Auk Refaeli eru þau Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub í kynnahópnum. Hinn 33 Bar Refaeli er margreynd í fyrirsætuheiminum og hefur meðal annars setið fyrir á forsíðu Sports Illustrated. Á síðari árum hefur hún verið tíður gestur á skjám Ísraelsmanna. Þannig stofnaði hún árið 2012 sjónvarpsþáttinn Million Dollar Shooting Star. Þá hefur hún einnig verið kynnir í ísraelsku útgáfu X-Factor. Á árunum 2005 til 2009 var hún í sambandi með bandaríska leikaranum Leonardo di Caprio. Erez Tal hefur starfaði í sjónvarpi í aldarfjórðung, þar sem hann hefur meðal annars verið kynnir í þáttunum Big Brother og The Vault. Sjónvarpsmaðurinn Assi Azar hefur meðal annars stýrt þáttunum Rising Star, en Lucy Ayoub hefur vakið mikla athygli fyrir YouTube-rás sína. Keppnin í Ísrael fer fram dagana, 14., 16. og 18. maí. Söngkonan Netta vann sigur í keppninni í Portúgal á síðasta ári þegar hún söng lagið Toy. Eurovision Ísrael Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira
Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Frá þessu var greint á vef keppninnar í dag. Auk Refaeli eru þau Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub í kynnahópnum. Hinn 33 Bar Refaeli er margreynd í fyrirsætuheiminum og hefur meðal annars setið fyrir á forsíðu Sports Illustrated. Á síðari árum hefur hún verið tíður gestur á skjám Ísraelsmanna. Þannig stofnaði hún árið 2012 sjónvarpsþáttinn Million Dollar Shooting Star. Þá hefur hún einnig verið kynnir í ísraelsku útgáfu X-Factor. Á árunum 2005 til 2009 var hún í sambandi með bandaríska leikaranum Leonardo di Caprio. Erez Tal hefur starfaði í sjónvarpi í aldarfjórðung, þar sem hann hefur meðal annars verið kynnir í þáttunum Big Brother og The Vault. Sjónvarpsmaðurinn Assi Azar hefur meðal annars stýrt þáttunum Rising Star, en Lucy Ayoub hefur vakið mikla athygli fyrir YouTube-rás sína. Keppnin í Ísrael fer fram dagana, 14., 16. og 18. maí. Söngkonan Netta vann sigur í keppninni í Portúgal á síðasta ári þegar hún söng lagið Toy.
Eurovision Ísrael Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira