Eftirlitsmyndavélar settar á Kársnes Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. janúar 2019 07:30 Innbrot hafa verið tíð á Kársnesi. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Kópavogs samþykkti einróma á fundi sínum í liðinni viku að setja upp eftirlitsmyndavélar á Kársnesi. „Þetta er gert í samráði við íbúa á svæðinu. Það hefur átt sér stað mikil umræða um tíð innbrot í Facebookhópi þeirra og úr varð að ég lagði þetta til,“ segir Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti BF Viðreisnar, um málið. Þetta eru ekki fyrstu eftirlitsmyndavélarnar sem Kópavogsbær kemur fyrir en slíkt hefur einnig verið gert í Sala- og Lindahverfi. Myndavélarnar eru tvenns konar. Annars vegar yfirlitsmyndavélar og hins vegar vélar sem greina bílnúmer ökutækja sem fram hjá þeim aka. Síðari vélin er tengd við gagnagrunn lögreglunnar og hefur lögreglan ein aðgang að upplýsingunum. Theodóra segir að málið hafi verið unnið í nánu samstarfi við embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Persónuvernd. Þá hvöttu íbúar bæjarfélagsins til uppsetningar á eftirlitsmyndavélum í íbúakosningunni Okkar Kópavogur fyrir tveimur árum. „Það hefur verið skortur á löggæslu á þessu svæði í Kópavogi. Þetta er viðleitni í að uppræta þessa innbrotahrinu sem hefur verið í gangi þarna,“ segir Theodóra. Gert er ráð fyrir að fimm myndavélum verði komið fyrir. Kostnaður við uppsetningu er áætlaður á bilinu sjö til tíu milljónir og árlegur rekstrarkostnaður tæp milljón. Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Bæjarráð Kópavogs samþykkti einróma á fundi sínum í liðinni viku að setja upp eftirlitsmyndavélar á Kársnesi. „Þetta er gert í samráði við íbúa á svæðinu. Það hefur átt sér stað mikil umræða um tíð innbrot í Facebookhópi þeirra og úr varð að ég lagði þetta til,“ segir Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti BF Viðreisnar, um málið. Þetta eru ekki fyrstu eftirlitsmyndavélarnar sem Kópavogsbær kemur fyrir en slíkt hefur einnig verið gert í Sala- og Lindahverfi. Myndavélarnar eru tvenns konar. Annars vegar yfirlitsmyndavélar og hins vegar vélar sem greina bílnúmer ökutækja sem fram hjá þeim aka. Síðari vélin er tengd við gagnagrunn lögreglunnar og hefur lögreglan ein aðgang að upplýsingunum. Theodóra segir að málið hafi verið unnið í nánu samstarfi við embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Persónuvernd. Þá hvöttu íbúar bæjarfélagsins til uppsetningar á eftirlitsmyndavélum í íbúakosningunni Okkar Kópavogur fyrir tveimur árum. „Það hefur verið skortur á löggæslu á þessu svæði í Kópavogi. Þetta er viðleitni í að uppræta þessa innbrotahrinu sem hefur verið í gangi þarna,“ segir Theodóra. Gert er ráð fyrir að fimm myndavélum verði komið fyrir. Kostnaður við uppsetningu er áætlaður á bilinu sjö til tíu milljónir og árlegur rekstrarkostnaður tæp milljón.
Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira