Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2019 10:32 Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóri og dóttir stofnanda kínverska tæknirisans Huawei. AP/Darryl Dyck Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. Hún var handtekin að beiðni Bandaríkjanna þann 1. desember og berst hún nú gegn því að vera framseld til Bandaríkjanna þar sem talið er að hún sé grunuð um brot á viðskiptaþvingunum gegn Íran og jafnvel fjársvik. Talskona Utanríkisráðuneytis Kína segir framsalssamning Bandaríkjanna og Kanada brjóta á „öryggi, réttindum og hagsmunum“ kínverskra ríkisborgara. Réttarhöld standa nú yfir í Kanada um hvort framselja megi Meng. Fregnir hafa borist af því að Bandaríkin ætli að sækja um framsal Meng með formlegum hætti en eftir að hún var handtekin hafa yfirvöld í Kína handtekið minnst tvo Kanadamenn í Kína. Þeir Michael Kovrig og Michael Spavor voru handteknir 10. desember. Meng er nú í stofufangelsi í einu af húsum sínum í Vancouver á meðan Kovrig og Spavor sitja í fangelsi í Kína og hafa enn ekki fengið aðgang að lögfræðingum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Bandaríkin Kanada Kína Tengdar fréttir Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. 15. janúar 2019 07:22 Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. 11. janúar 2019 13:24 Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. 13. desember 2018 08:46 Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. 14. janúar 2019 14:44 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. Hún var handtekin að beiðni Bandaríkjanna þann 1. desember og berst hún nú gegn því að vera framseld til Bandaríkjanna þar sem talið er að hún sé grunuð um brot á viðskiptaþvingunum gegn Íran og jafnvel fjársvik. Talskona Utanríkisráðuneytis Kína segir framsalssamning Bandaríkjanna og Kanada brjóta á „öryggi, réttindum og hagsmunum“ kínverskra ríkisborgara. Réttarhöld standa nú yfir í Kanada um hvort framselja megi Meng. Fregnir hafa borist af því að Bandaríkin ætli að sækja um framsal Meng með formlegum hætti en eftir að hún var handtekin hafa yfirvöld í Kína handtekið minnst tvo Kanadamenn í Kína. Þeir Michael Kovrig og Michael Spavor voru handteknir 10. desember. Meng er nú í stofufangelsi í einu af húsum sínum í Vancouver á meðan Kovrig og Spavor sitja í fangelsi í Kína og hafa enn ekki fengið aðgang að lögfræðingum, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Bandaríkin Kanada Kína Tengdar fréttir Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. 15. janúar 2019 07:22 Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. 11. janúar 2019 13:24 Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. 13. desember 2018 08:46 Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. 14. janúar 2019 14:44 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. 15. janúar 2019 07:22
Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. 11. janúar 2019 13:24
Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. 13. desember 2018 08:46
Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. 14. janúar 2019 14:44