Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 16:26 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af unglingum á leik á hafísnum í Pollinum í Skutulsfirði. Lögreglan á Vestfjörðum Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Að sögn Lögreglunnar á Vestfjörðum hefur borið á því að börn og unglingar séu við leik á ísnum. Slíkt athæfi er hættulegt og vill Lögreglan á Vestfjörðum koma því á framfæri. Að sögn lögreglu hefur ekkert slys orðið á ísnum en íslagið er þunnt og því alltaf hættulegt að halda út. Að sögn lögreglunnar gerist það reglulega að frysti í Pollinum, þó sé það þó ekki þannig að Pollurinn sé ísilagður vikum saman eins og gerðist fyrr á tímum. Í samtali við Vísi sagðist lögreglan ekki þekkja til þess hvort svipuð staða væri víðar á Vestfjörðum og sagði sérstakar aðstæður geta myndast í Pollinum. Landfyllingin í Skutulsfirði, hvar höfnin stendur, valdi því að hafið er kyrrt í Pollinum og þá getur ísinn myndast. Að sögn Lögreglu liggur ísinn frá höfninni alveg niður í botn Skutulsfjarðar. Lögregla birti á Facebook síðu sinni mynd af afskiptum hennar af unglingum á ísnum fyrr í dag, með myndinni birti lögregla ráð til þeirra sem falla ofan í vatn af ísbreiðu.Sjá má færsluna hér að neðan. Börn og uppeldi Veður Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Að sögn Lögreglunnar á Vestfjörðum hefur borið á því að börn og unglingar séu við leik á ísnum. Slíkt athæfi er hættulegt og vill Lögreglan á Vestfjörðum koma því á framfæri. Að sögn lögreglu hefur ekkert slys orðið á ísnum en íslagið er þunnt og því alltaf hættulegt að halda út. Að sögn lögreglunnar gerist það reglulega að frysti í Pollinum, þó sé það þó ekki þannig að Pollurinn sé ísilagður vikum saman eins og gerðist fyrr á tímum. Í samtali við Vísi sagðist lögreglan ekki þekkja til þess hvort svipuð staða væri víðar á Vestfjörðum og sagði sérstakar aðstæður geta myndast í Pollinum. Landfyllingin í Skutulsfirði, hvar höfnin stendur, valdi því að hafið er kyrrt í Pollinum og þá getur ísinn myndast. Að sögn Lögreglu liggur ísinn frá höfninni alveg niður í botn Skutulsfjarðar. Lögregla birti á Facebook síðu sinni mynd af afskiptum hennar af unglingum á ísnum fyrr í dag, með myndinni birti lögregla ráð til þeirra sem falla ofan í vatn af ísbreiðu.Sjá má færsluna hér að neðan.
Börn og uppeldi Veður Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira