Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Sighvatur Jónsson skrifar 20. janúar 2019 11:45 Nýr Herjólfur er smíðaður í Póllandi. Vísir/Aðsend Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. Auglýst hefur verið eftir starfsfólki hjá nýju rekstrarfélagi ferjunnar. Á smíðatíma nýs Herjólfs hefur nokkrum sinnum verið tilkynnt um seinkun á afhendingu skipsins. Í vetur var tilkynnt að 30. mars næstkomandi hæfi nýr Herjólfur siglingar um Landeyjahöfn. Hvort sem af því verður eður ei tekur Vestmannaeyjabær við rekstri Herjólfs þennan dag. Stofnað hefur verið opinbert hlutafélag um reksturinn og ráðið í stöður framkvæmdastjóra, skipstjóra og vélstjóra. Nú er auglýst eftir starfsfólki í eldhús og þjónustustörf um borð, umsóknarfrestur rennur út 25. janúar næstkomandi. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir að nýja ferjan eigi að sigla sjö ferðir á dag milli Vestmannaeyja og Landeyja frá klukkan sjö á morgnana fram yfir miðnætti.Áætlanir okkar gera ráð fyrir þremur áhöfnum á tvískiptum vöktum.Lokaprófanir um næstu mánaðamót Guðbjartur er staddur í Póllandi. Hann fór þangað í gær ásamt skipstjóra og vélstjóra. Fyrir voru annar skipstjóri og vélstjóri í Póllandi. Guðbjartur býst við að báðir skipstjórar og vélstjórar verði í Póllandi þar til skipið verður afhent. „Við höfum ekki fengið endanlega staðfestingu á því hvenær það verður afhent. Það eiga eftir að fara fram sjópróf í Póllandi sem verða einhvern tíma um mánaðamótin. Þegar þeim er lokið væntir maður þess að fá nákvæmari svör á því hvenær afhendingin gæti farið fram.“ Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., býst við því að nýr Herjólfur verði afhentur nokkrum vikum eftir lokaprófanirnar í Póllandi. Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. Auglýst hefur verið eftir starfsfólki hjá nýju rekstrarfélagi ferjunnar. Á smíðatíma nýs Herjólfs hefur nokkrum sinnum verið tilkynnt um seinkun á afhendingu skipsins. Í vetur var tilkynnt að 30. mars næstkomandi hæfi nýr Herjólfur siglingar um Landeyjahöfn. Hvort sem af því verður eður ei tekur Vestmannaeyjabær við rekstri Herjólfs þennan dag. Stofnað hefur verið opinbert hlutafélag um reksturinn og ráðið í stöður framkvæmdastjóra, skipstjóra og vélstjóra. Nú er auglýst eftir starfsfólki í eldhús og þjónustustörf um borð, umsóknarfrestur rennur út 25. janúar næstkomandi. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir að nýja ferjan eigi að sigla sjö ferðir á dag milli Vestmannaeyja og Landeyja frá klukkan sjö á morgnana fram yfir miðnætti.Áætlanir okkar gera ráð fyrir þremur áhöfnum á tvískiptum vöktum.Lokaprófanir um næstu mánaðamót Guðbjartur er staddur í Póllandi. Hann fór þangað í gær ásamt skipstjóra og vélstjóra. Fyrir voru annar skipstjóri og vélstjóri í Póllandi. Guðbjartur býst við að báðir skipstjórar og vélstjórar verði í Póllandi þar til skipið verður afhent. „Við höfum ekki fengið endanlega staðfestingu á því hvenær það verður afhent. Það eiga eftir að fara fram sjópróf í Póllandi sem verða einhvern tíma um mánaðamótin. Þegar þeim er lokið væntir maður þess að fá nákvæmari svör á því hvenær afhendingin gæti farið fram.“ Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., býst við því að nýr Herjólfur verði afhentur nokkrum vikum eftir lokaprófanirnar í Póllandi.
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira