Þjálfari fær fimm mánaða bann fyrir að skalla kollega sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 23:45 Giancarlo Favarin. Mynd/Fésbókarsíða As Lucchese Libertas Giancarlo Favarin er þjálfari í ítölsku C-deildinni en hann má ekki koma nálægt liði sínu næstu fimm mánuðina eða út þetta tímabil. Ástæðan er hegðun hans í lok leiks liðsins hans um síðustu helgi. Giancarlo Favarin, sem er þjálfari Lucchese, skallaði þá aðstoðarþjálfara Alessandria, af miklum krafti í andlitið. Það er hins vegar ekki það eina slæma sem Giancarlo Favarin er dæmdur fyrir. Hann var einnig dæmdur fyrir að skipa leikmanni sínum að fótbrjóta leikmann í liði andstæðinganna. Allt varð vitlaust í uppbótatíma leiks liðanna sem endaði með 2-2 jafntefli. Aðstoðarþjálfari Alessandria slapp ekki við refsingu því þrátt fyrir að finna vel til í hausnum eftir fyrrnefndan skalla Giancarlo Favarin. Hann fær einnig tveggja leikja bann fyrir að æsa upp og ögra Favarin. Það má sjá uppþotin og skalla Giancarlo Favarin í myndbandinu hér fyrir neðan sem Guardian virti á Youtube-vef sínum. Ítalski boltinn Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Sjá meira
Giancarlo Favarin er þjálfari í ítölsku C-deildinni en hann má ekki koma nálægt liði sínu næstu fimm mánuðina eða út þetta tímabil. Ástæðan er hegðun hans í lok leiks liðsins hans um síðustu helgi. Giancarlo Favarin, sem er þjálfari Lucchese, skallaði þá aðstoðarþjálfara Alessandria, af miklum krafti í andlitið. Það er hins vegar ekki það eina slæma sem Giancarlo Favarin er dæmdur fyrir. Hann var einnig dæmdur fyrir að skipa leikmanni sínum að fótbrjóta leikmann í liði andstæðinganna. Allt varð vitlaust í uppbótatíma leiks liðanna sem endaði með 2-2 jafntefli. Aðstoðarþjálfari Alessandria slapp ekki við refsingu því þrátt fyrir að finna vel til í hausnum eftir fyrrnefndan skalla Giancarlo Favarin. Hann fær einnig tveggja leikja bann fyrir að æsa upp og ögra Favarin. Það má sjá uppþotin og skalla Giancarlo Favarin í myndbandinu hér fyrir neðan sem Guardian virti á Youtube-vef sínum.
Ítalski boltinn Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Sjá meira