Matthías Orri: Munum komast í úrslitakeppnina Þór Símon Hafþórsson skrifar 8. febrúar 2019 21:25 Matthías er klár í slaginn. vísir/bára „Ánægður að vinna svona jafnan leik. Langt síðan við unnum svona leik. Ánægður að vinna líka fríska Valsara. Líklega hollt fyrir okkur að fara í svona jafnan leik með sigur,“ sagði ánægður Matthías Orri, leikmaður ÍR eftir sigur 82-83 sigur liðsins á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Eins og sést hér fyrir ofan munaði einungis einu stigi á milli liðanna er loka flautan gall en sú staða gaf kannski ekki alveg rétta mynd af gang mála í kvöld. „Við erum óánægðir með að klára bara ekki leikinn. Mér fannst við alltaf vera 10 stigum yfir og svo blikkaði ég augunum og þá var jafnt,“ sagði Matthías en undirritaður getur tekið undir þau orð en ÍR gaf frá sér sterka stöðu ítrekað í leiknum bara til þess eins að endurheimta hana stuttu síðar. Matthías meiddist illa í öðrum leik tímabilsins gegn Haukum þann 12. Október og hefur verið að fá mínútur að nýju í undanförnum leikjum. Aðspurður hvort hann væri að finna gamla formið að nýju viðurkenndi hann að meiðslin plaga hann eilítið ennþá. „Ég þarf frekar marga daga eftir leiki til að jafna mig. Öklinn stríðir mér aðeins eftir leiki en svo tek ég nokkrar íbúfen og paratabs og keyri þetta í gang. Það er lítið eftir af mótinu og það er bara áfram gakk.“ Með sigrinum í kvöld er liðið búið að taka stórt skref í átt að úrslitakeppninni en ÍR er nú með jafn mörg stig og Haukar og Grindvíkingar sem sitja í 7. og 8. Sæti. „Það er ekkert annað í boði hjá ÍR en að komast í úrslitakeppnina. Ég ætla bara að segja það núna: Við ætlum að komast þangað og munum gera það. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
„Ánægður að vinna svona jafnan leik. Langt síðan við unnum svona leik. Ánægður að vinna líka fríska Valsara. Líklega hollt fyrir okkur að fara í svona jafnan leik með sigur,“ sagði ánægður Matthías Orri, leikmaður ÍR eftir sigur 82-83 sigur liðsins á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Eins og sést hér fyrir ofan munaði einungis einu stigi á milli liðanna er loka flautan gall en sú staða gaf kannski ekki alveg rétta mynd af gang mála í kvöld. „Við erum óánægðir með að klára bara ekki leikinn. Mér fannst við alltaf vera 10 stigum yfir og svo blikkaði ég augunum og þá var jafnt,“ sagði Matthías en undirritaður getur tekið undir þau orð en ÍR gaf frá sér sterka stöðu ítrekað í leiknum bara til þess eins að endurheimta hana stuttu síðar. Matthías meiddist illa í öðrum leik tímabilsins gegn Haukum þann 12. Október og hefur verið að fá mínútur að nýju í undanförnum leikjum. Aðspurður hvort hann væri að finna gamla formið að nýju viðurkenndi hann að meiðslin plaga hann eilítið ennþá. „Ég þarf frekar marga daga eftir leiki til að jafna mig. Öklinn stríðir mér aðeins eftir leiki en svo tek ég nokkrar íbúfen og paratabs og keyri þetta í gang. Það er lítið eftir af mótinu og það er bara áfram gakk.“ Með sigrinum í kvöld er liðið búið að taka stórt skref í átt að úrslitakeppninni en ÍR er nú með jafn mörg stig og Haukar og Grindvíkingar sem sitja í 7. og 8. Sæti. „Það er ekkert annað í boði hjá ÍR en að komast í úrslitakeppnina. Ég ætla bara að segja það núna: Við ætlum að komast þangað og munum gera það.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30