Innbrotsþjófur gripinn glóðvolgur við vafasama iðju sína Jakob Bjarnar skrifar 8. febrúar 2019 15:41 Innbrotsþjófurinn var bíræfinn, hann var við sína vafasömu iðjum um hábjartan dag en öryggismyndavélin varð honum að falli. Innbrotsþjófur nokkur var í gær gripinn glóðvolgur þar sem hann var að bera þýfi sitt út í bíl sinn. Þetta var í Grafarholtinu og það sem varð til þess að þjófurinn var gómaður var öryggismyndavél. Hægt var að gera lögreglu viðvart og hún kom innan mínútna og náði kaupa þar sem hann var í óða önn við að koma sínu illa fengna góssi úr íbúðinni. Ásgeir Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að það hafi borið vel í veiði en híbýlin eru ekki langt frá Vínlandsleið, lögreglustöð 4. „Já, hann hefur komið við sögu hjá okkur áður,“ segir Ásgeir Pétur spurður hvort um síbrotamann væri að ræða. Nokkra furðu vekur bíræfni gripdeildarmannsins en hann athafnaði sig eins og ekkert væri eðlilegra um hábjartan dag, klukkan 13:30. Ásgeir Pétur segir hann ekki þann eina sem hagar sér þannig. „Það er að verða algengt í seinni tíð að svo er. Þetta getur gerst allt eins að degi til og að nóttu til.“ Innbrot hafa ekki verið að færast í aukana uppá síðkastið, sem betur fer segir Ásgeir Pétur. Heldur sé að þau séu á niðurleið. „Þetta kemur stundum í hrinum. Það geta verið ýmsar skýringar á því. Kannski eru einhverjir ekki í umferð sem eru duglegir við þetta? Svo eru menn að koma til landsins í þessum tilgangi, gagngert til að stunda þetta. Það hefur komið upp en virðist ekki vera núna. Já, þetta er íslenskur ríkisborgari,“ segir lögreglufulltrúinn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Innbrotsþjófur nokkur var í gær gripinn glóðvolgur þar sem hann var að bera þýfi sitt út í bíl sinn. Þetta var í Grafarholtinu og það sem varð til þess að þjófurinn var gómaður var öryggismyndavél. Hægt var að gera lögreglu viðvart og hún kom innan mínútna og náði kaupa þar sem hann var í óða önn við að koma sínu illa fengna góssi úr íbúðinni. Ásgeir Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að það hafi borið vel í veiði en híbýlin eru ekki langt frá Vínlandsleið, lögreglustöð 4. „Já, hann hefur komið við sögu hjá okkur áður,“ segir Ásgeir Pétur spurður hvort um síbrotamann væri að ræða. Nokkra furðu vekur bíræfni gripdeildarmannsins en hann athafnaði sig eins og ekkert væri eðlilegra um hábjartan dag, klukkan 13:30. Ásgeir Pétur segir hann ekki þann eina sem hagar sér þannig. „Það er að verða algengt í seinni tíð að svo er. Þetta getur gerst allt eins að degi til og að nóttu til.“ Innbrot hafa ekki verið að færast í aukana uppá síðkastið, sem betur fer segir Ásgeir Pétur. Heldur sé að þau séu á niðurleið. „Þetta kemur stundum í hrinum. Það geta verið ýmsar skýringar á því. Kannski eru einhverjir ekki í umferð sem eru duglegir við þetta? Svo eru menn að koma til landsins í þessum tilgangi, gagngert til að stunda þetta. Það hefur komið upp en virðist ekki vera núna. Já, þetta er íslenskur ríkisborgari,“ segir lögreglufulltrúinn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira