Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Cardiff City minnast Emiliano Sala fyrir utan leikvang félagsins. Getty/Michael Steele/ Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Cardiff City keypti Emiliano Sala frá Nantes fyrir fimmtán milljónir punda en argentínski sóknarmaðurinn náði ekki einu sinni að æfa með velska liðinu því hann fórst með lítilli tveggja manna flugvél á leið frá Nantes til Cardiff. Cardiff City hefur aldrei borgað meira fyrir leikmann en fyrir hinn 28 ára gamla Emiliano Sala sem átti að lífga upp á sóknarleik liðsins. Emiliano Sala stóðst læknisskoðun og gekk frá félagsskipunum áður en hann fór aftur til Nantes til að kveðja liðsfélaga sína. Vélin fórst síðan á leiðinni til baka til Cardiff.BREAKING: Nantes demand £15million Emiliano Sala transfer fee is paid by Cardiff City https://t.co/Mzug8W7zJdpic.twitter.com/wKY3AEZ9hQ — Mirror Football (@MirrorFootball) February 6, 2019Cardiff City ætlaði að greiða kaupverðið fyrir Sala á þremur árum en hafa ekki enn gengið frá fyrstu greiðslu sem er upp á 5,27 milljónir dollara. Nantes hefur þegar sent þeim reikning og pressað á greiðslu. Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff City, bendir á það í viðtali við franska blaðið L'Equipe að það er enn þá verið að vinna við að ná flugvélinni upp úr sjónum. Nú síðast bárust fréttir af því að búið sé að taka lík úr vélinni og upp á yfirborðið. Cardiff segist hissa á kröfu Nantes á meðan aðgerðir eru enn í gangi.'It is understood Nantes are threatening legal action if they do not receive a payment within 10 days.' More on the story that Nantes have demanded payment from Cardiff over the transfer of Emiliano Sala https://t.co/ITKvtRazXUpic.twitter.com/kbBRZ6ipuc — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2019Pressa Nantes á greiðslu kom löngu fyrr og franska félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir dómstóla. Það er ljóst að Frakkarnir ætla í hart að það strax á mjög viðkvæmum tíma fyrir alla ekki síst fjölskyldu Emiliano Sala og flugmannsins. Heimildarmaður BBC hjá Cardiff City segir að velska félagið ætli að virða sínar skuldbindingar í málinu en það sé enn óljóst hvað félagið fær út úr tryggingunum. Nantes fær ekki allt kaupverðið fyrir Emiliano Sala því Bordeaux fær helminginn. Sala var hjá Bordeaux frá 2012 til 2015 og Bordeaux voru með það í samningnum að fá svo stóran skammt af framtíðarsölu á honum.Last night, Nantes fans paid tribute to Emiliano Sala... pic.twitter.com/zlZIfB1Hpt — COPA90 (@COPA90) January 31, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Sjá meira
Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Cardiff City keypti Emiliano Sala frá Nantes fyrir fimmtán milljónir punda en argentínski sóknarmaðurinn náði ekki einu sinni að æfa með velska liðinu því hann fórst með lítilli tveggja manna flugvél á leið frá Nantes til Cardiff. Cardiff City hefur aldrei borgað meira fyrir leikmann en fyrir hinn 28 ára gamla Emiliano Sala sem átti að lífga upp á sóknarleik liðsins. Emiliano Sala stóðst læknisskoðun og gekk frá félagsskipunum áður en hann fór aftur til Nantes til að kveðja liðsfélaga sína. Vélin fórst síðan á leiðinni til baka til Cardiff.BREAKING: Nantes demand £15million Emiliano Sala transfer fee is paid by Cardiff City https://t.co/Mzug8W7zJdpic.twitter.com/wKY3AEZ9hQ — Mirror Football (@MirrorFootball) February 6, 2019Cardiff City ætlaði að greiða kaupverðið fyrir Sala á þremur árum en hafa ekki enn gengið frá fyrstu greiðslu sem er upp á 5,27 milljónir dollara. Nantes hefur þegar sent þeim reikning og pressað á greiðslu. Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff City, bendir á það í viðtali við franska blaðið L'Equipe að það er enn þá verið að vinna við að ná flugvélinni upp úr sjónum. Nú síðast bárust fréttir af því að búið sé að taka lík úr vélinni og upp á yfirborðið. Cardiff segist hissa á kröfu Nantes á meðan aðgerðir eru enn í gangi.'It is understood Nantes are threatening legal action if they do not receive a payment within 10 days.' More on the story that Nantes have demanded payment from Cardiff over the transfer of Emiliano Sala https://t.co/ITKvtRazXUpic.twitter.com/kbBRZ6ipuc — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2019Pressa Nantes á greiðslu kom löngu fyrr og franska félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir dómstóla. Það er ljóst að Frakkarnir ætla í hart að það strax á mjög viðkvæmum tíma fyrir alla ekki síst fjölskyldu Emiliano Sala og flugmannsins. Heimildarmaður BBC hjá Cardiff City segir að velska félagið ætli að virða sínar skuldbindingar í málinu en það sé enn óljóst hvað félagið fær út úr tryggingunum. Nantes fær ekki allt kaupverðið fyrir Emiliano Sala því Bordeaux fær helminginn. Sala var hjá Bordeaux frá 2012 til 2015 og Bordeaux voru með það í samningnum að fá svo stóran skammt af framtíðarsölu á honum.Last night, Nantes fans paid tribute to Emiliano Sala... pic.twitter.com/zlZIfB1Hpt — COPA90 (@COPA90) January 31, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Sjá meira
Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43
Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30