Telur að grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. febrúar 2019 13:22 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Mynd/BSRB Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir mikið áhyggjuefni að vinnuslysum fari fjölgandi meðal starfsmanna hins opinbera. Grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða, álag sé of mikið og það sé upplifun starfsfólks að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að um þriðjungur allra vinnuslysa á Íslandi árið 2017 voru meðal starfsmanna hins opinbera, en hlutfallið hefur farið hækkandi. Þreyta, álag og kulnun eru meðal áhættuþátta en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir brýnt að bregðast við þessari þróun. „Það auðvitað kannski reynir mest á auðvitað þar sem er sólarhrings vaktavinna þar sem það er þreyta og verið að hlaupa hratt, en heilt yfir þá er ljóst að félagsmenn aðildarfélaga BSRB eru að kvarta yfir ástandi á sínum vinnustöðum og það þurfi að grípa til einhverra aðgerða af því að álagið sé of mikið, og þá skiptir raunverulega engu máli hvort að þú sért á heilbrigðisstofnun eða hvort þú sért bara hefðbundnu skrifstofusktarfi,“ segir Sonja. Hún segir verkefnum hafa fjölgað og að færri hendur sinni þeim nú en áður. En hvað veldur þessari þróun? „Upplifun fólks er sú að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka en það eru engar tölur raunverulega til um það sem sýna það með skýrum hætti. En við vitum það hins vegar að verkefnin eru bara að aukast. Það er aukin krafa á þjónustu á allar stofnanir hjá ríki og sveitarfélögum og það reynir meira á þær heldur en áður maður reynir,“ segir Sonja. 60% þeirra starfsmanna hins opinbera sem lentu í vinnuslysi árið 2017 voru konur en það skýrist eflaust af því að um tveir þriðju hlutar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga eru konur. „Í grunninn er það þannig að konur vinna mun lengri vinnuviku heldur en karlar ef að maður telur með stundirnar sem þær vinna heimafyrir í ólaunuðu störfunum,“ segir Sonja. Tengdar fréttir Um þriðjungur vinnuslysa í opinbera geiranum Þrátt fyrir fækkun vinnuslysa í byggingariðnaði fer vinnuslysum fjölgandi en þau voru alls um sex þúsund á árunum 2015-2017. Mest hefur aukningin verið meðal opinberra starfsmanna en kulnun og þreyta eru sérstakir áhættuþættir sem gera fólk berskjaldaðra. 5. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir mikið áhyggjuefni að vinnuslysum fari fjölgandi meðal starfsmanna hins opinbera. Grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða, álag sé of mikið og það sé upplifun starfsfólks að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að um þriðjungur allra vinnuslysa á Íslandi árið 2017 voru meðal starfsmanna hins opinbera, en hlutfallið hefur farið hækkandi. Þreyta, álag og kulnun eru meðal áhættuþátta en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir brýnt að bregðast við þessari þróun. „Það auðvitað kannski reynir mest á auðvitað þar sem er sólarhrings vaktavinna þar sem það er þreyta og verið að hlaupa hratt, en heilt yfir þá er ljóst að félagsmenn aðildarfélaga BSRB eru að kvarta yfir ástandi á sínum vinnustöðum og það þurfi að grípa til einhverra aðgerða af því að álagið sé of mikið, og þá skiptir raunverulega engu máli hvort að þú sért á heilbrigðisstofnun eða hvort þú sért bara hefðbundnu skrifstofusktarfi,“ segir Sonja. Hún segir verkefnum hafa fjölgað og að færri hendur sinni þeim nú en áður. En hvað veldur þessari þróun? „Upplifun fólks er sú að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka en það eru engar tölur raunverulega til um það sem sýna það með skýrum hætti. En við vitum það hins vegar að verkefnin eru bara að aukast. Það er aukin krafa á þjónustu á allar stofnanir hjá ríki og sveitarfélögum og það reynir meira á þær heldur en áður maður reynir,“ segir Sonja. 60% þeirra starfsmanna hins opinbera sem lentu í vinnuslysi árið 2017 voru konur en það skýrist eflaust af því að um tveir þriðju hlutar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga eru konur. „Í grunninn er það þannig að konur vinna mun lengri vinnuviku heldur en karlar ef að maður telur með stundirnar sem þær vinna heimafyrir í ólaunuðu störfunum,“ segir Sonja.
Tengdar fréttir Um þriðjungur vinnuslysa í opinbera geiranum Þrátt fyrir fækkun vinnuslysa í byggingariðnaði fer vinnuslysum fjölgandi en þau voru alls um sex þúsund á árunum 2015-2017. Mest hefur aukningin verið meðal opinberra starfsmanna en kulnun og þreyta eru sérstakir áhættuþættir sem gera fólk berskjaldaðra. 5. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Um þriðjungur vinnuslysa í opinbera geiranum Þrátt fyrir fækkun vinnuslysa í byggingariðnaði fer vinnuslysum fjölgandi en þau voru alls um sex þúsund á árunum 2015-2017. Mest hefur aukningin verið meðal opinberra starfsmanna en kulnun og þreyta eru sérstakir áhættuþættir sem gera fólk berskjaldaðra. 5. febrúar 2019 19:45